Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 54
22 ÓLAI'UR s. thorgeirsson: um, til þess a8 kynna sér lifnaSarhætti Eskimóanna og auka þekkingarforSa heimsins um þann lítt-kunna mann- flokk,sem elur aldurviS ís og myrkur á þeim enda jarSar, er upp snýr. Vilhjálmur er enn korn-ungur maSur aS heita má. FaSir hans var Jóhann bóndi á Kroppi í Eyjafirði, Ste- fánsson.frá í Tungu á Svalbarðsströndjhann er dáinn fyrir nokkuru í bygSinni íslenzku í NorSur-Dakota. MóSir Vilhjálms er enn á lífi, Ingibjörg Jóhannesdóttir frá Bæg- isá, stjúpdóttir Arngríms prests, og hálfsystir Jó- hannesar Arngrímssonar, sem kunnur er úr fyrstu land- námssögu íslendinga í Ameríku. Vilhjálmur var snemma bókhneigSur, fór á háskólann í Grand Forks og var þar nokkur ár, án þess þó aS útskrifast. Þaðan fór hann ti! lowa City, á háskóla Iowa-ríkis. Þar hitti hann fyrir norskan kennara, prófessor Flom, sem tók hann aS sér og lét hann njóta þess, aS hann var Islendingur, eins og Norðmönnum er gjarnt. Þar tók hann aS stunda norræn fræSi. Prófessor Flom mun hafa útvegaS honum nóms- styrk viS Harvard-skólann. Og þar var hann um hríS og mun hafa lagt fyrir sig mannfræSi (A n t h r o p o 1 o g y) aS einhverju leyti. Upp frá því kemst hann í samband viS bókaverzlan, eina hitia elztu og auSugustu hér í landi. F)'rir áeggjan hennar og tilstvrk tekur Vilhjálmur það að sér að leggja af staS í Grænlandsför og vita hvers hann verSur fróðari. Ur þeirri ferS kom hann alfari síðla sumars. HöfSu blöSin þegar fregnir af ferSum hans og uppgötvunum og færðu í stílinn, eins og þeim er gjarnt, til þess sem mest góSgæti yrði fyrir lesendur. StaShæfSu þau,aS Vilhjálmur þættist hafa fundiS ljóshærðan kynflokk Eskimóa á Giæn- landi, sem hlyti aS vera afkomendur íslenzku nýlendunn- r, er forfeSur vorir mynduðu þar á söguöldinni, og væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.