Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 54
22
ÓLAI'UR s. thorgeirsson:
um, til þess a8 kynna sér lifnaSarhætti Eskimóanna og
auka þekkingarforSa heimsins um þann lítt-kunna mann-
flokk,sem elur aldurviS ís og myrkur á þeim enda jarSar,
er upp snýr.
Vilhjálmur er enn korn-ungur maSur aS heita má.
FaSir hans var Jóhann bóndi á Kroppi í Eyjafirði, Ste-
fánsson.frá í Tungu á Svalbarðsströndjhann er dáinn fyrir
nokkuru í bygSinni íslenzku í NorSur-Dakota. MóSir
Vilhjálms er enn á lífi, Ingibjörg Jóhannesdóttir frá Bæg-
isá, stjúpdóttir Arngríms prests, og hálfsystir Jó-
hannesar Arngrímssonar, sem kunnur er úr fyrstu land-
námssögu íslendinga í Ameríku. Vilhjálmur var snemma
bókhneigSur, fór á háskólann í Grand Forks og var þar
nokkur ár, án þess þó aS útskrifast. Þaðan fór hann ti!
lowa City, á háskóla Iowa-ríkis. Þar hitti hann fyrir
norskan kennara, prófessor Flom, sem tók hann aS sér
og lét hann njóta þess, aS hann var Islendingur, eins og
Norðmönnum er gjarnt. Þar tók hann aS stunda norræn
fræSi. Prófessor Flom mun hafa útvegaS honum nóms-
styrk viS Harvard-skólann. Og þar var hann um hríS
og mun hafa lagt fyrir sig mannfræSi (A n t h r o p o 1 o g y)
aS einhverju leyti. Upp frá því kemst hann í samband
viS bókaverzlan, eina hitia elztu og auSugustu hér í landi.
F)'rir áeggjan hennar og tilstvrk tekur Vilhjálmur það að
sér að leggja af staS í Grænlandsför og vita hvers hann
verSur fróðari.
Ur þeirri ferS kom hann alfari síðla sumars. HöfSu
blöSin þegar fregnir af ferSum hans og uppgötvunum og
færðu í stílinn, eins og þeim er gjarnt, til þess sem mest
góSgæti yrði fyrir lesendur. StaShæfSu þau,aS Vilhjálmur
þættist hafa fundiS ljóshærðan kynflokk Eskimóa á Giæn-
landi, sem hlyti aS vera afkomendur íslenzku nýlendunn-
r, er forfeSur vorir mynduðu þar á söguöldinni, og væri