Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 60
28 ÓLAFUR s. thorgeirsson: MeS fram ánni liggur alllangt skógarbelti í noröur frá Towner, alla leiS til íslenzku bygöarinnar. AS skógi þeim er gagn mikiS og prýSi fyrir héraSiS; viSartegundir eru: askur, álmur og eik; allstórir víSir-toppar eru niSur meS ánni. Á því svæSi tóku íslendingar sér bólfestu og settust aS fyrir 26 árum síSan beggja vegna meS dalbrúnum. Allir hinir fyrstu frumbyggjar keptust viS aS ná í hiS blómlega, gras- gefna engi; álitu, sem var, aS auSveldara væri aS færa sér þaS í nyt heldur en slétturnar, þar sem kraftinn vantaSi til aS ná úr henni auSlegS þeirri, sem hún hafSi í sér fólgna. Þeir, sem seinna komu, urSu aS sætta sig viS slétturnar og skánka út úr bygSinni inn á milli annara þjóSflokka. Nágrannar ís- lendinga eru: NorSmenn, Svíar Ameríkumenn. ÞjóSverjar og Rússar. Nýlendan liggur aSllega í McHenry Countv og lítill hluti í Bottineau County. Tala íslendinga, sem land hafa numiS á þessu svæSi, er um sextíu. Þegar hinir fyrstu landnámsmenn komu til nýlendunnar, höfSu hjarömenn nokkrir sezt aS undir skógi þeim, sem ligg- ur meS fram ánni, lagt þar undir sig allstórar landspildur. Sumt af því landi höfSu þeir aS heimildum tekiS, sumt meS yfirgangi. BústaSir þeirra voru hinir fegurstu í héraSinu og skjól fyrir flestum áttum. HjarSmenn þessir ríktu sem kon- ungar á höfuSbólum þessum. Hin fyrsta og helzta tekjugrein íslenzkra landnema var atvinna sú, sem hjarSmenn þessir veittu sumar og vetur. Fé- litlum mönnum var þaS styrkur mikill. Enn þá reka hjarS- menn atvinnu þessa og enn þá eru þeir farsælir vinnuveitend- ur. fslendingar hafa ávalt haft fyrsta tækifæri til vinnu hjá þeim og hafa getiö sér þann oröstýr aS vera betri vinnumenn en aSrir samverkamenn þeirra. Heyskap hafa hjarSmenn þessir stundaö í stórum stíl. HeyiS setja þeir saman á enginu í stakka. Fyrst er heyinu rakaS saman í garSa, þarnæst dregiö saman meS búlrekum aö stakkaranum, sem færir heyiS upp í stakkinn meS hestafli, þar sem einn eöa fleiri menn eru fyrir aS stakka því. Heyskapar- aSferS þessa tóku íslendingar brátt upp; fyrst framan af all- margir saman, seinna í fleiri hópum og sumir einir, HELGI hét maSur GUÐMUNDSSON, frá Ferjubakka í Mýrasýslu. GuSmundur faöir Helga var bróöir þeirra Guö-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.