Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 60
28
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
MeS fram ánni liggur alllangt skógarbelti í noröur frá
Towner, alla leiS til íslenzku bygöarinnar. AS skógi þeim
er gagn mikiS og prýSi fyrir héraSiS; viSartegundir eru:
askur, álmur og eik; allstórir víSir-toppar eru niSur meS ánni.
Á því svæSi tóku íslendingar sér bólfestu og settust aS fyrir
26 árum síSan beggja vegna meS dalbrúnum. Allir hinir
fyrstu frumbyggjar keptust viS aS ná í hiS blómlega, gras-
gefna engi; álitu, sem var, aS auSveldara væri aS færa sér þaS
í nyt heldur en slétturnar, þar sem kraftinn vantaSi til aS ná
úr henni auSlegS þeirri, sem hún hafSi í sér fólgna. Þeir,
sem seinna komu, urSu aS sætta sig viS slétturnar og skánka
út úr bygSinni inn á milli annara þjóSflokka. Nágrannar ís-
lendinga eru: NorSmenn, Svíar Ameríkumenn. ÞjóSverjar
og Rússar. Nýlendan liggur aSllega í McHenry Countv og
lítill hluti í Bottineau County. Tala íslendinga, sem land
hafa numiS á þessu svæSi, er um sextíu.
Þegar hinir fyrstu landnámsmenn komu til nýlendunnar,
höfSu hjarömenn nokkrir sezt aS undir skógi þeim, sem ligg-
ur meS fram ánni, lagt þar undir sig allstórar landspildur.
Sumt af því landi höfSu þeir aS heimildum tekiS, sumt meS
yfirgangi. BústaSir þeirra voru hinir fegurstu í héraSinu og
skjól fyrir flestum áttum. HjarSmenn þessir ríktu sem kon-
ungar á höfuSbólum þessum.
Hin fyrsta og helzta tekjugrein íslenzkra landnema var
atvinna sú, sem hjarSmenn þessir veittu sumar og vetur. Fé-
litlum mönnum var þaS styrkur mikill. Enn þá reka hjarS-
menn atvinnu þessa og enn þá eru þeir farsælir vinnuveitend-
ur. fslendingar hafa ávalt haft fyrsta tækifæri til vinnu hjá
þeim og hafa getiö sér þann oröstýr aS vera betri vinnumenn
en aSrir samverkamenn þeirra.
Heyskap hafa hjarSmenn þessir stundaö í stórum stíl.
HeyiS setja þeir saman á enginu í stakka. Fyrst er heyinu
rakaS saman í garSa, þarnæst dregiö saman meS búlrekum aö
stakkaranum, sem færir heyiS upp í stakkinn meS hestafli, þar
sem einn eöa fleiri menn eru fyrir aS stakka því. Heyskapar-
aSferS þessa tóku íslendingar brátt upp; fyrst framan af all-
margir saman, seinna í fleiri hópum og sumir einir,
HELGI hét maSur GUÐMUNDSSON, frá Ferjubakka
í Mýrasýslu. GuSmundur faöir Helga var bróöir þeirra Guö-