Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 62
30 ÓI.AFUR S. THORGEIRSSON. um í September-mánuöi. Þar höföu frændur þeirra hjóna tekiö sér bólfestu. f borg þessari dvaldi Helgi hálft þriöja ár; stundaöi hann þar daglaunavinnu; staða sú sýndist honum ekki vera arðberandi fyrir sig og niðja sína, og tók hann sig því upp vorið 1884 og flutti til Akra í Noröur-Dakota. Festi Helgi þar land með forkaupsrétti; bjó hann þar hin næstu þrjú ár; þá var orðið þröngbýlt þar í sveitum og ekki kostur á heimilisréttarlöndum. Helgi nam þar ekki yndi og sýndist því að leita annarsstaðar fyrir sér. Tók hann sig upp snemma í Nóvember 1886, ásamt sex mönnum öðrum. í liði Helga voru þeir -Jón stjúpsonur hans og Guðnmndur Frímann, stjúp- sonur Lárusar Frímanns, bónda við Akra. Héldu þeir félagar beint i vestur og léttu ekki ferö sinni fyrr en þeir komu vestur fyrir Turtle Mountain, og þaöan sem leiðir liggja ofan á brúnir hins fagra Mouse River dals. Námu þeir félagar staðar á nesi einu, sem gekk út í ána. Helgi leit yfir héraðið og sýndist fagurt og búsældarlegt, fanst honuni sjálfsagt áð hér yrði framtíöar land niöja sinna. Mjög sennilegt, að hönum hafi dottið í hug orð skáldsins um Gunnar á Hlíðarenda.: ‘‘Hér mun eg una æfi minnar daga, alla, sem guð mér sendir." Félögum Helga leizt ekki eins vel á landiö; munu þeir hafa sagt kost og löst á og dvöldu stutta stund í dalnum. Helgi varð eftir einn sinna manna og leitaði brátt eftir vinnu og fékk hana hjá hjarðmanni einum, við að draga heim hey um veturinn ; kaupið var 10 dollarar um mánuðinn. Félagar Helga héldu, eins og áður er á vikiö. beinar le'ðir austur um fjöll. Höfðu þeir harða útivist sökum illviðra'; hreptu kafaldshríð svo mikla að við sjálft lá að þeir næöu ekki mannabygðum; komust þeir i mann raun mikla að bjarga lífi sinu. Þegar Helgi kom í dalinn, var þar íslenzkur bóndi einn fyrir; hét hann Jþhann Breiöfjörð. Hann bjó á landi einu meö fram Mouse River, sem seinna varö höfuöból bvgðarinn- ar. Eftir tveggja ára veru fíutti Jóhann burt úr dalnum. Að ráði Jóhanns Breiðfjörð tók Helgi land norður með anni á nesi því, sem áöur er getið. Hið næsta vor i Apríl- mánuði komu að austan, úr Pembina-héraði,. Jón stjúpsonur Helga og Guðmundur Frímann. Tóku þeir brátt til húsa- gjörðar og reistu hús úr bjálkum. Er þeir höfðu lokið því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.