Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 67
ALMANAK 1913. 35 ráöhollur, og veröur flestum það aö ráði sem hann ræður. Hann er fjáraflamaður rnikill og auðsæll, sem hinir fyrri frændur hans, og varfærinn í fjármálum. Það er álit margra að hann sé einn í tölu hinna ríkustu íslenzkra bænda vestan hafs. Um allmörg ár hefir Guðmundur skipað sæti í ýmsum embættum héraðsins, og sýnt við þau störf skarpskygni og hyggindi. Árið 1908 sat hann á þingi Norður-Dakota ríkis. Hann fylgir samveldismönnum að málum.—Árið 1888 kvænt- ist G’uðmundur ungfrú Guðbjörgu Helgadóttur, Guðmunds- sonar, landnámsföður bygðarinnar. Guðbjörg er greind kona, væn yfirlitum, sem hún á kyn til, og vel að sér gjör. Þau hjón eiga 9 börn á lífi og öll eru hin mannvænlegustu. IÓN FILIPPUSSON frá Illugastöðum í Fljótum í Skagaf., Einarssonar. Móðir Jóns Filippussonar var Anna Jónsdóttir frá Brúnastöðum í sömu sveit. Kona Jóns Filipp- ussonar var Ólöf Ásgrímsdóttir Ásmundssonar frá Sveinsdal. Jón bjó síðast á Enni á Höfðaströnd og fór þaðan til Ameríku árið 1883. Dvaldi hann um nokkur ár í Rauðárdal og flutti þaðan til Mouse River 1889, einn síns liðs.. Jón var hinn fyrsta vetur á vist með Helga Guðmundssyni; er voraði fór liann austur til Pembina að sækja konu sína og börn; er vestur kom bygði Jón á tanga einum er gekk út í ána and- spænis Helga Guðmundssyni; nefndi hann bústað sinn á Nesi. Börn þeirra hjóna eru: Anna kona Guðmundar Helgas. Good- mann og Jón Filipp hinn yngri. Tveir minnistæðir atburðir báru að höndum Jóni á hinum fyrstu búskaparárum hans við Mouse River. Sá'hinn fyrri, að hann gifti Önnu dóttur sína 16 vetra gamla, hina gjörfulegustu mey, Guðmundi Helga- syni; var það á hinum fyrsta vetri þeirra í nýlendunni. Hinn annar atburður á þriðja vetri þeirra var sá, að íbúðarhús Jóns brann með öllum húsmunum, svo engu varð bjargað. Jón undi þá ekki lengi á þessum stað og færði bústað sinn á vesturbrún dalsins. Hefir hann búið þar síðan. Þau hjón eru nú þrotin að heilsu, er þetta er ritað. GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR frá Brimnesi við Seyð- isfjörð, Þorsteinssonar frá Urriðavatni í Fellum. Móðir Guðrúnar var Katrín Jónsdóttir frá Urriðavatni, Árnasonar. Torfasonar frá Sandfelli ' Qkr!ðdal í S.-Múlasýslu.. Guðrún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.