Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 68
36 ÓLAFUR s. thorgeirsson: kom frá íslandi áriíS 1887; til Mouse River 1891. Hún hefir alla stund búiö þar ógift. Ýmsar sagnir hafa gengiö um and- streymi þaö, sem GuíSrún hefir átt við a8 etja á hinum fyrstu búskaparárum sínum, ein síns liSs. Á vetrum varS hún aS reka gripi sína til vatns mílu vegar, færa heim til sin eldivið á bakinu tvær mílur. Á þeim árum var lítiS um hesta og ervitt um aSflutninga. GuSrún er ein af greindari konum bygSarinnar, dugleg og merk í háttum sínum. Hún er nú, er þetta er ritaS, hnigin aS aldri; á hún orSiS snoturt og vel um búiS heimili. GÍSLI JÓNSSON GÍSLASONAR frá Kjörseyri i HrútafirSi. MóSir Gísla er Gróa DaSadóttir frá Karlsá í sömu sveit. Þau mæSgin komu frá íslandi áriS 1876. Sett- ust aS í Nýja íslandi, fluttu þaSan til Mountain í N.-Dakota og til Mouse River 1891. Gísli Jónsson var kvæntur Önnu Einarsdóttur Magnússonar WestfjörS. Misti hann hana á hinum fyrstu búskaparárum sínum hér. Er ein dóttir þeirra á lífi, Anna aS nafni. SíSari kona Gísla er Kristín Jóhanns- dóttir frá Laxárdal á Skógarströnd. BæSi eru þau hjón hag- sýn og vel í efnum; heimilis umgengni hin bezta. JÓN DAVÍÐSSON, ættaSur úr SkagafjarSarsýslu. FaSir hans var DavíS Jónsson frá Vestra Hóli í Flókadal i Fljótum. MóSir Tóns var IngiríSur Ólafsdóttir. Foreldrar DavíSs föSur Jóns voru Jón á Vestra Hóli og GuSrún Kon- ráSsdóttir, systir Gísla sagnfræSings. Jón DavíSsson var kvæntur Björgu Stefánsdóttur Ataníussonar úr Eyrarsveit af Snæfellsnesi. Þau hjóu bjuggu fyrst í Pembina héraSi. en fluttu til Mouse River áriS 1892. Jón er nú dáinn, en Björg kona hans býr meS syni sínum, Vilhelm aS nafni, sem er einn í tölu hinna efnilegustu yngri manna nýlendunnar. Hann er enn ókvæntur. BINAR MAGNÚSSON VESTFJÖRD. — Hann var fæddur 1829 í Skáleyjum á BreiSafirSi. Var faSir hans Magnús í Skáleyjum, Einarsson, Sveinbjörnssonar frá Svefn- eyjum. MóSir Einars VestfjörSs var SigríSur Einarsdóttir í Skáleyjum Ólafssonar, systir GuSmundar prófasts Einarsson- ar á BreiSabólsstaS á Skógarströnd, og Þóru móSur Matthías- ar Jochumssonar skálds. F.ín'jr VestfjörS var kvæntur fyrr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.