Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 68
36
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
kom frá íslandi áriíS 1887; til Mouse River 1891. Hún hefir
alla stund búiö þar ógift. Ýmsar sagnir hafa gengiö um and-
streymi þaö, sem GuíSrún hefir átt við a8 etja á hinum fyrstu
búskaparárum sínum, ein síns liSs. Á vetrum varS hún aS
reka gripi sína til vatns mílu vegar, færa heim til sin eldivið
á bakinu tvær mílur. Á þeim árum var lítiS um hesta og
ervitt um aSflutninga. GuSrún er ein af greindari konum
bygSarinnar, dugleg og merk í háttum sínum. Hún er nú,
er þetta er ritaS, hnigin aS aldri; á hún orSiS snoturt og
vel um búiS heimili.
GÍSLI JÓNSSON GÍSLASONAR frá Kjörseyri i
HrútafirSi. MóSir Gísla er Gróa DaSadóttir frá Karlsá í
sömu sveit. Þau mæSgin komu frá íslandi áriS 1876. Sett-
ust aS í Nýja íslandi, fluttu þaSan til Mountain í N.-Dakota
og til Mouse River 1891. Gísli Jónsson var kvæntur Önnu
Einarsdóttur Magnússonar WestfjörS. Misti hann hana á
hinum fyrstu búskaparárum sínum hér. Er ein dóttir þeirra
á lífi, Anna aS nafni. SíSari kona Gísla er Kristín Jóhanns-
dóttir frá Laxárdal á Skógarströnd. BæSi eru þau hjón hag-
sýn og vel í efnum; heimilis umgengni hin bezta.
JÓN DAVÍÐSSON, ættaSur úr SkagafjarSarsýslu.
FaSir hans var DavíS Jónsson frá Vestra Hóli í Flókadal i
Fljótum. MóSir Tóns var IngiríSur Ólafsdóttir. Foreldrar
DavíSs föSur Jóns voru Jón á Vestra Hóli og GuSrún Kon-
ráSsdóttir, systir Gísla sagnfræSings. Jón DavíSsson var
kvæntur Björgu Stefánsdóttur Ataníussonar úr Eyrarsveit af
Snæfellsnesi. Þau hjóu bjuggu fyrst í Pembina héraSi. en
fluttu til Mouse River áriS 1892. Jón er nú dáinn, en Björg
kona hans býr meS syni sínum, Vilhelm aS nafni, sem er einn
í tölu hinna efnilegustu yngri manna nýlendunnar. Hann er
enn ókvæntur.
BINAR MAGNÚSSON VESTFJÖRD. — Hann var
fæddur 1829 í Skáleyjum á BreiSafirSi. Var faSir hans
Magnús í Skáleyjum, Einarsson, Sveinbjörnssonar frá Svefn-
eyjum. MóSir Einars VestfjörSs var SigríSur Einarsdóttir í
Skáleyjum Ólafssonar, systir GuSmundar prófasts Einarsson-
ar á BreiSabólsstaS á Skógarströnd, og Þóru móSur Matthías-
ar Jochumssonar skálds. F.ín'jr VestfjörS var kvæntur fyrr-