Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 70
38 ÓLAFUR s. thorgeirsson: skógland, engi og bithagi. Á þeira tíma þótti þa'ð stórt í ráð- ist að setja sig í skuld fyrir mörgum þúsundum dollara, þar sem bústofn var enginn og því framleiðsla lítil af búinu: en þarna var maður á bak við, sem treysta mátti á sjálfan sig. Enda kom það brátt í ljós, eftir að Sveinn var seztur að á hinu nýja heimili sínu, að hann var rneiri dugnaðar- og fram- kvæmdarmaður en þá var títt um marga. Hann tók brátt til starfa að brjóta upp hið láglenda engi, og töldu margir það lítt vinnandi sökum hins þunga og leir-kenda jarðvegs. Kn reynzlan hefir sýnt, að verk það hefir borið ríkulegan ávöxt. Hann varð fyrstur manna til að vekja athygli margra á því, hvað þessi þunga og góða jörð gat framleitt. Auk jarðrækt- arinnar hefir Sveinn stundað griparækt, sem gefið hefir mjög góðan arð. Hann hefir nú að fullu borgað öll þessi lönd, og á nú einn hinn allra fegursta bústað bygðarinnar, og eitt hið blómlegasta bú sveitar sinnar. IAKOB VESTFJÖRD varð snemraa sjálfstæður maður i efnalegu tilliti og brátt meðal hinna ríkustu bænda nýlend- unnar, því hjá honum eru sameinuð aðal-skilyrðin: dugnaður og ráðdeild. Jakob Vestfjörð er manna greiðviknastur og hjálpsamastur við sér minni menn. Hann hefir oft greitt götu hinna óríkari manna í fjársökum og fljótari en flestir aðrir að leysa vankvæði annara. Meðan langt var til bæja og brátt þurfti lækna að leita er veikindi báru að höndum, var ávalt til hans flúið; frá honum var skjótari úrlausnar að vænta en öllurn öðrum. Jakob Vestfjörð var fyrr kvæntur Pálínu Árnadóttur Jónssonar frá Eyvindará í Eyðaþinghá. Hana misti hann eftir stutta samveru. í annað sinn kvæntist Jakob 1911; gekk hann þá að eiga konu af skozkum ættum, mentaða og vel að sér gjörva. Hún er væn kona að yfirlit- um og hin glæsilegasta, geðþekk þeim er kynnast; líkindi eru til að hún muni nema íslenzka tungu og samþýðast íslenzku þjóðerni. JÓN GOODMANN, hálfbróðir þeirra Helgasona, sem fyrr er nefndur, kom fulltíða rnaður til nýlendunnar með móð- ur sinni og stjúpa; faðir Jóns var Jón í Köldukinn í Dala- sýslu, Jónssonar frá Þorsteinsstöðum, Jónssonar hins gamla á Höskuldsstöðum í Dölum Tón nam land snemma og reisti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.