Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 81
ALMANAK 1913. 49 ekki enn búinn að læra þá meginreglu Ameríkumanna að láta peningana ráða göngu sinni og stefnu. Stefán er allra manna hjálpsamastur, ekki sízt við hina minni máttar, og ekki ósjald- an að hann veiti lið sitt þótt í bága komi við hans eigin sakir. En um liðsemd hans má hið sama segja, sem Guð- mundur hinn ríki sagði um Skarphéðinn: “heldur vildi eg hafa hans fylgi en tíu annara.” Stefán Einarsson er skýr maður og víðlesinn og fróður um margt. Hann ann íslenzk- um bókmentum af alhug, einkum skáldskap og skilur hann vel. Hann er vel máli farinn og lætur alloft mjög til sín taka um velferðarmál bygðarinnar. Fylgir hann fast málum þeim sem hann beitir sér fyrir; mæti hann mótspyrnu á fundum, verður hann oft heitari en sumum þykir hæfilegt. Frömuður er Stefán bindindisfélagsins í bygðinni, þess félagsskapar, sem mesta og bezta ávexti hefir borið og er hið heillaríkasta félag bygðarinnar. í safnaðarmálum hefir Stefán verið hinn mesti styrktarmaður alla tíð, lengst af átt sæti i saínaðar- nefnd, beitt þar kröftum og þekking til að sameina. HALLGRÍMUR JÓNSSON, Jónssonar frá Ólafsey á Breiðafirði og síðar á Narfeyri á Skógarströnd. Faðir Jóns á Narfeyri var Jón í Gvendareyjum, Jónssonar frá Bíldsey á Breiðafirði. Kona Jóns á Narfeyri, móðir Hallgríms, var Kristín Tónsdóttir frá Vörðufelli á Skógarströnd: móðir Jóns á Narfeyri, föður Hallgríms, var Salóme Oddsdóttir frá Arnarbæli í Dalasýslu. Kona Hallgríms er Þuriður Jóns- dótlir Jónssonar frá Lauguni í Sælingsdal. Hann kom frá Hellissandi í Snæfellsnessýslu árið 1905. Hallgrímur Jóns- son er vænn að álitum, hógvær og greindur maður og vel að sér í íslenzkum fræðum, sem honum sem mörgum öðrum að litlu gagni kemur í þessu landi. Hann er söngmaður góður og hefir fyrstur manna innleitt sönglist hér í bygð. Brátt eftir komu hans ‘il nýlendunnar keyptu konur safnaðarins orgel og hefir mátt á messudögum og öðrum samkomum sjá allstóran hóp hinna fríðustu yngismeyja bygðarinnar skipa sér í hvirfing umhverfis Hallgrím Jónsson. SVEINBJÖRN SVEINSSON, Sæbjarnarsonar, bróðir Jóhanns. Hann misti konu sína á íslandi og býr hér með dóttur sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.