Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 86
54 ÓLAFUR*s thorgiíirsson: FRIMANN HANNBSSON frá Reykjahóli í Seiluhrepp Skagafiröi, Hannessonar, Þorvaldssonar sama staöar. Móð- ir Frírr.anns var María Björnsdóttir, Lúövíkssonar frá Hér- aðsdal, Magnússonar. Frímann átti fyrst Helgu Jóhannes- dóttur frá Hóli i Skagafirði, seinna Ingibjörgu Jónsdóttur, Sigurðssonar frá Mörk undan Eyjafjöllum. Frímann kom til Ameríku 1890, dvaldi fyrst í Winnipeg, en síðar um all- mörg ár viö Mountain í N.-Dak. Til Mouse River-bygðar flutti hann árið 1900. JÓN SIGURDSSON frá Heiðarkoti í Svarfaðardal kom til Ameríku 1889 og settist þá að við Garðar, N.-Dak. Kona hans var Baldvina BaMvinsdóttir frá Böggversstööum í Vallnahreppi í Eyjafjarðarsýslu. Hana misti Jón á árunum sem hann dvaldi í Garðar-bygð. Jón flutti til Mouse River- bygðar 1898, ásamt Sveinbirni Sigurðssyni, og nam þar land. Síöar kvæntist Jón Guörúnu Frímannsdóttur Hannessonar. Jón er nú dáinn, er þetta er ritað. MAGNÚS MAGNÚSSON Halldórssonar frá Hringsdal við Eyjafjörð. Hann kom úr Pembina-héraði árið 1899, þá algjörlega félaus. Hann á nú orðið fallegt heimili og blóm- legt bú og munu fáir i bygðinni hafa hafiö sig upp á skennnri tíma en Magnús, enda er hann vel greindur maður og fyrir- hyggjusamur. Kona hans er Björg Árnadóttir Jónssonar frá Evvindará í Eiðaþinghá. BERGUR MAGNÚSSON kom úr Garðar-bygð í N.-Dak 1898 og nam land það, sem hann býr á; með honuin kom faðir hans, Magnús Magnússon, aldraður mjög; nam hann og land, sem Bergur er nú eigandi að. Þeir feðgar eru ættaðir úr Ólafsfirði í Eyjafjarðarsýslu. Kona Bergs Magnússonar er Pálína Jónsdóttir Sigurðssonar Víum. Bergur er búsýslu- maður mikill og einn með gildari bændum. SIGURDUR ÁRNASON, Jónssonar frá Garði í Reykja- dal í Þingeyjarsýslu, Jónssonar frá Geirastöðum við Mývatn. Móðir Sigurðar var Sigríður Sigurðardóttir Flóventssonar frá Skörðum í Reykjahverfi; kona Sigurðar Árnasonar er Sigríður Tónsdóttir Frímanns Tónssonar frá Köldukinn í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.