Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 89
ALMANAK 1913. 57 kalkaö yfir ulan og innan. Sumir höföu árefti og torfþök, aðrir, sem betur máttu, timburþak og spón. Hús þessi litu vel út og voru hlý ef vel voru gjörð. En endingarlítil voru þau og þurftu stöðugt viðhald. Þeir sem meiri efni höfðu, bygðu úr bjálkum, og standa tvö þeirra húsa enn í dag, nú klædd með borðvið. Öll önnur hin gömlu hús eru horfin og allgóð timburhús komin í staðinn. Atvinna. Hin fyrsta aðal-tekjugrein nýlendubúa var dauglauna- vinna á haustum við kornuppskeru hjá annara þjóða mönn- um, sem akuryrkju stunduðu. En oft þurfti um þær mundir að sækja vinnuna langar leiðir. Á þeim árum var kaupgjald lágt, $1.50 á dag fyrir einhleypa menn; margir sóttu um vinn- una, en fáir vinnuveitendur; þurfti því lítið út af að bera til þess, að verkamaðurinn fengi fararleyfi. Sumir leituðu ár eftir ár austur í Rauðárdal og má nærri geta að molast hefir úr því kaupi. Konurnar sátu heima og önnuðust hin litlu bú. Alloft bar það við, að þær færðu sig saman. Ekki voru þær á þessu tímabili óþarfari heimilum sínum en menn þeirra. Nokkrir bændur höfðu komið með sauðfé austan úr Rauðár- dal, og eignuðust þvi flestir nýlendubúar sauðkindur. Ullina unnu konurnar, prjónuðu úr henni sokkka og vetlinga og keptust við, má segja daga og nætur. Var þetta næstum sú eina verzlunarvara frumbyggjanna fyrstu árin og lengi fram eftir, og er enn þann dag í dag unnið mikið að tóvinnu; sú tekjugrein frumbyggjanna átti ekki hvað minnstan þátt í hvað fljótt greiddist fram úr erviðleikunum, og mun það ekki ofhermt þó sagt sé, að konurnar í nýlendunni hafi fyllilega lagt til sinn skerf til lífsbaráttunnar, þar sem þær héldu við heimilunum allan veturinn í gegn með tóskap sínum. Eengi framan af hin fyrstu árin var bústofn bænda lítill, að eins fáir nautgripir. Alment lögðu menn stund á að fjölga þeim og gekk furðu vel; lögðu menn algjörlega griparæktina fyrir sig hin fyrstu árin, því heyföng vou ærin og beit ótakmörkuð; sumir áttu fjölda gripa um eitt skeið. Um árið 1900 var það að bændur byrjuðu á að brjóta upp hálendið; við það sáu menn að fljótara gekk að ná peningunum og árferðið var gott um þær mundir; gripunum fækkaði að mun fyrir akuryrkj- unni. sem nú stóð i blóma. Hin síðustu árin hefir akuryrkjan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.