Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 91
ALMANAK 1913.
59
er sem næst þótti miðri bygðinni; þeir bræöur Jón og Sumar-
l:ði buöust til aS flytja bjálkana. Er norSanmenn komu heim
kviknaSi brátt óánægja meSal þeirra meS úrslit fundarins;
réttindin til hússins mun þeim hafa þótt rneiri sín megin, sem
hinna fyrstu landnema. .Hefir á síSan persónuleg hlutdrægni
einstakra manna ráSiS úrslitum er um samkomuhús nýlend-
unnar hefir veriS aS ræSa, sameiginlegum félagsmálum til
hnekkis. Óánægja þessi varS svo mikil, er þeir bræSur Jón
og Sumarliöi höfSu dregiS bjálkana suSur á bústaS Jóns, aS
tveir bændur tóku þaS er þeir höföu til gefiS, og færöu heim
til sín. GjörSist nú af þessu máli allmikill kur; stóS svo um
hríS, þar til hluthöfum kom saman um aS gefa lestrarfélagi
bygSarinnar byggingarefniS, meS því skilyrSi aS hús yrSi
reist á Nesi, bústaS Einars VestfjörS, sem lofaS hafSi aS
gefa eina ekru af landi undir húsiS. Stefán Einarsson fór
meS gjafabréf þetta um bygSina; árangur varS góSur, húsiS
var sett upp um voriö 1897 á landi Einars Vestfjörö á hinum
sySri bakka árinnar. Hús þetta var 30 fet á lengd og 16 á
breidd. Þar fóru svo fram hin næstu árin öll fundahöld,
guSsþjónustur, giftingar og allskonar skemtanir. Eftir nokk-
ur ár þótti hús þetta of lítiö, er fólkiS fjölgaSi, enda þótti
ekki fullnægja kröfum tímans. Fjárhagur manna nú orSinn
betri. Kom því til umræSu á safnaöarfundi í Janúar 1904, aS
koma upp stærra og betra húsi. UrSu menn sem fyrri ekki
á eitt sáttir. Sumir vildu aS öll bygöin kostaSi húsbygging-
una, aörir að söfnuðurinn gjörði þaS, og urðu um þetta all-
snarpar umræSur. Endirinn varS sá, aS samþykt var aS
reisa húsiS og kosin framkvæmdarnefnd. í Febrúar sama ár
var boSaö til almenns fundar er ræSa átti um hvar húsiS
skyldi standa. GuSmundur Frímann bauS fram byggingar-
stæSi, sem var á sömu slóS og hiS fyrra hús hafði staSiö. Á
fundi þessum mættu aS eins 20 menn, enginn af hendi sunn-
anmannna, því veður var ekki gott en langt aS fara. Hús-
byggingarmáliS komst í gegn og þaS sett up.p um voriS 1904
á landi GuSmundar Frímanns. Allmjög þótti þessu bygg-
ingarmáli hafa veriö misráSið, og af því hefir leitt óánægju
í suSur og vestur hluta bygSarinnar.
Lestrarfélag.
ÞaS var myndaS af fáum mönnum haustiS 1895 og þá