Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 91
ALMANAK 1913. 59 er sem næst þótti miðri bygðinni; þeir bræöur Jón og Sumar- l:ði buöust til aS flytja bjálkana. Er norSanmenn komu heim kviknaSi brátt óánægja meSal þeirra meS úrslit fundarins; réttindin til hússins mun þeim hafa þótt rneiri sín megin, sem hinna fyrstu landnema. .Hefir á síSan persónuleg hlutdrægni einstakra manna ráSiS úrslitum er um samkomuhús nýlend- unnar hefir veriS aS ræSa, sameiginlegum félagsmálum til hnekkis. Óánægja þessi varS svo mikil, er þeir bræSur Jón og Sumarliöi höfSu dregiS bjálkana suSur á bústaS Jóns, aS tveir bændur tóku þaS er þeir höföu til gefiS, og færöu heim til sín. GjörSist nú af þessu máli allmikill kur; stóS svo um hríS, þar til hluthöfum kom saman um aS gefa lestrarfélagi bygSarinnar byggingarefniS, meS því skilyrSi aS hús yrSi reist á Nesi, bústaS Einars VestfjörS, sem lofaS hafSi aS gefa eina ekru af landi undir húsiS. Stefán Einarsson fór meS gjafabréf þetta um bygSina; árangur varS góSur, húsiS var sett upp um voriö 1897 á landi Einars Vestfjörö á hinum sySri bakka árinnar. Hús þetta var 30 fet á lengd og 16 á breidd. Þar fóru svo fram hin næstu árin öll fundahöld, guSsþjónustur, giftingar og allskonar skemtanir. Eftir nokk- ur ár þótti hús þetta of lítiö, er fólkiS fjölgaSi, enda þótti ekki fullnægja kröfum tímans. Fjárhagur manna nú orSinn betri. Kom því til umræSu á safnaöarfundi í Janúar 1904, aS koma upp stærra og betra húsi. UrSu menn sem fyrri ekki á eitt sáttir. Sumir vildu aS öll bygöin kostaSi húsbygging- una, aörir að söfnuðurinn gjörði þaS, og urðu um þetta all- snarpar umræSur. Endirinn varS sá, aS samþykt var aS reisa húsiS og kosin framkvæmdarnefnd. í Febrúar sama ár var boSaö til almenns fundar er ræSa átti um hvar húsiS skyldi standa. GuSmundur Frímann bauS fram byggingar- stæSi, sem var á sömu slóS og hiS fyrra hús hafði staSiö. Á fundi þessum mættu aS eins 20 menn, enginn af hendi sunn- anmannna, því veður var ekki gott en langt aS fara. Hús- byggingarmáliS komst í gegn og þaS sett up.p um voriS 1904 á landi GuSmundar Frímanns. Allmjög þótti þessu bygg- ingarmáli hafa veriö misráSið, og af því hefir leitt óánægju í suSur og vestur hluta bygSarinnar. Lestrarfélag. ÞaS var myndaS af fáum mönnum haustiS 1895 og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.