Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 92
0
ÓLÁFUR s. thorgeirsson:
keyptar nokkrar bækur fyrir nálægt 12 dollara. Forgöngu-
maður var Sumarliöi Kristjánsson. Hann var og forma'öur
fyrsta áriö. Fólkið sá, aö naumast væri hægt að lifa án þess,
því blindur væri bóklaus maöur. 1 Desember 1896 var hald-
inn hinn fyrsti ársfundur Lestrarfélagsins. Formaður fund-
arins var Sumarliði, skrifari Jón bróðir hans. Jón Kristjáns-
son bar fram þá uppástungu, aö kalla lestrarfélagiö Þorra,
og \ar það samþykt. Nefnd var kosin til þess aö semja lög
fyrir félagið. Formaður þeirrar nefndar var Job Sigurðsson.
Sömdu þeir all-merkilegar reglur í 17 greinum fyrir félag ð.
sem voru í gildi þar til safnið var gefiö söfnuðinum. t hina
fyrstu nefnd voru valdir: Stefán Einarsson, formaður; Guð-
mundur Frímann, féhirðir; bókavörður, F.inar Vestfjörð, og
skrifari Jón Kristjánsson. Lestrarfélagið hefir starfað síðan
með árvekni og dugnaði; á nú orðið álitlegt bókasafn. Hin
fyrstu árin var safnið eign einstakra manna. Árið 1902 var
þaö gefið söfnuðinum, meö því skilyröi, að aðrir en safnað-
armenn ættu ekki aðgang að bókunum og hefir það reynst
hið mesta happaráð; tillag þeirra, sem bækurnar nota, er 50
cent. um árið.
Trúmálin.
Legar frarn liðu stundir og eftir því sem hin ytri lífs-
kjör bygðarmanna bötnuðu, fór fólkið að finna til þess, að
eitthvað vantaði, þótt líkamlegu þörfunum væri að miklu
leyti fullnægt. Það var andlega þörfin; úr þeirri þörf var
áríðandi að bæta og það sem fyrst. Enda le ð það ekki á
löngu, eftir að tækifæri gafst í þein efnum. Hinn fyrsti
maður, sem framkvæmd sýndi í því máli, var Jón Filipp.
Hann fór austur til Pembina County haustið 1896 og fann að
máli Jónas A. Sigurðsson, er þá var orðinn preslur. Síðar
um veturinn átti Jón bréfaviðskifti við séra Jónas; árangur-
inn var sá, að prestur kom vestur um vorið 1897. Flutti
hann messu 25. Júlí í skólahúsi í norðurhluta bygðarinnar; að
lokinni gnðsþjónustu kallaði prestur saman fund og var séra
Jónas kosinn fundarstjóri. Því næst las hann upp safnaðar-
lögin; létu þá skrifa sig í söfnuð flestalt fólk bygðarinnar, og
söfnuðurinn nefndur Melanktons-söfnuður. Séra Jónas valdi
nafnið; þá var kosin safnaðarnefnd og í hana valdir: G. Frí-
mann forseti, Jón Goodman féhirðir, Jón Kristjánsson skrif-