Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 92
0 ÓLÁFUR s. thorgeirsson: keyptar nokkrar bækur fyrir nálægt 12 dollara. Forgöngu- maður var Sumarliöi Kristjánsson. Hann var og forma'öur fyrsta áriö. Fólkið sá, aö naumast væri hægt að lifa án þess, því blindur væri bóklaus maöur. 1 Desember 1896 var hald- inn hinn fyrsti ársfundur Lestrarfélagsins. Formaður fund- arins var Sumarliði, skrifari Jón bróðir hans. Jón Kristjáns- son bar fram þá uppástungu, aö kalla lestrarfélagiö Þorra, og \ar það samþykt. Nefnd var kosin til þess aö semja lög fyrir félagið. Formaður þeirrar nefndar var Job Sigurðsson. Sömdu þeir all-merkilegar reglur í 17 greinum fyrir félag ð. sem voru í gildi þar til safnið var gefiö söfnuðinum. t hina fyrstu nefnd voru valdir: Stefán Einarsson, formaður; Guð- mundur Frímann, féhirðir; bókavörður, F.inar Vestfjörð, og skrifari Jón Kristjánsson. Lestrarfélagið hefir starfað síðan með árvekni og dugnaði; á nú orðið álitlegt bókasafn. Hin fyrstu árin var safnið eign einstakra manna. Árið 1902 var þaö gefið söfnuðinum, meö því skilyröi, að aðrir en safnað- armenn ættu ekki aðgang að bókunum og hefir það reynst hið mesta happaráð; tillag þeirra, sem bækurnar nota, er 50 cent. um árið. Trúmálin. Legar frarn liðu stundir og eftir því sem hin ytri lífs- kjör bygðarmanna bötnuðu, fór fólkið að finna til þess, að eitthvað vantaði, þótt líkamlegu þörfunum væri að miklu leyti fullnægt. Það var andlega þörfin; úr þeirri þörf var áríðandi að bæta og það sem fyrst. Enda le ð það ekki á löngu, eftir að tækifæri gafst í þein efnum. Hinn fyrsti maður, sem framkvæmd sýndi í því máli, var Jón Filipp. Hann fór austur til Pembina County haustið 1896 og fann að máli Jónas A. Sigurðsson, er þá var orðinn preslur. Síðar um veturinn átti Jón bréfaviðskifti við séra Jónas; árangur- inn var sá, að prestur kom vestur um vorið 1897. Flutti hann messu 25. Júlí í skólahúsi í norðurhluta bygðarinnar; að lokinni gnðsþjónustu kallaði prestur saman fund og var séra Jónas kosinn fundarstjóri. Því næst las hann upp safnaðar- lögin; létu þá skrifa sig í söfnuð flestalt fólk bygðarinnar, og söfnuðurinn nefndur Melanktons-söfnuður. Séra Jónas valdi nafnið; þá var kosin safnaðarnefnd og í hana valdir: G. Frí- mann forseti, Jón Goodman féhirðir, Jón Kristjánsson skrif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.