Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 95
ALMANAK 1913. 63 það viK, að farið var til Towner; eru þanga'S 24 mílur. Seinna kom upp sveitarverzlun á pósthúsinu Ely; var þaS hægSarauki mikill, aS fá verzlun inn í bygSina, þó aS ekki gæti fullnægt þörfinni. ASal-verzlunarvara Islendinga á vetrum var prjónles og smjör. Tóskapur var þá í stærri stíl en svo, aS ein smáverzlun gæti tekiS á móti; varS því oft aS leita hinna stærri bæjanna. ÁriS 1905 var sem algjörlega birti yfir landi og lýS í Mouse River-bygS. ÞaS ár hefst nýtt tímabil í sögu nýlend- unnar. I tuttugu ár höfSu hinir elztu íbúar bygSarinnár von- ast eftir betri og greiSari samgöngum; v'egalengd til járn- brautar stóS nýlendunni fyrir þrifum; lítið var gjört aS því aS rækta landiS. Þetta umrædda ár var lögS járnbraut gegn um bygSina aS sunnanverSu og önnur braut fyrir norSan hana. HiS sama ár risu upp meS brautum þessum all-álitleg þorp, meS 6 mílna millibili. Þeir, sem ferSast hafa um bygS- ir þessar fyrrum og nú, hafa mátt segja: “FariS hefi eg um héraSiS víSa, kenni eg varla, aS hiS sama sé.” JörSin hefir veriS lögS undir yfirráS mannsins, nú er hér hver blettur ræktaSur. íveruhús, fjós t)g kornhlöSur risiS upp i staS torfkofanna og bjálkahúsanna. Fáir munu nú eiga yfir fimm mílur í kaupstaS. í bæjunum hafa veriS sett upp smjörgerS- arhús til beggja handa; all-margir íslendingar eru hluthafar i þeim stofnunum og leggja bygSarmenn nú miklu meira kapp á kúarækt en fyrri og standa íslendingar þar miklu betur aS vígi en aSrir, sökum hinna grasgefnu engja, sem þeir hafa yfir aS ráSa Akvegir hafa víðast hvar veriS all-góSir, aS undanskild- um hinum mikla heylands-flóa, sem áður er getiS, og sem klýfur bygSina í sundur er vatnavextir verSa á vorin. ÁriS 1910 var lögS akbraut gegn um flóa þennan; var vegur sá fiórar mílur á Iengd og kostaði nálega 4,000 dollara. Sveitin lagSi fram peningana og íslendingar unnu hiS mesta af verk- uiu undir umsjón Jakobs E. VestfjörS, sem tekiS hafði aS ser yfirstjórn vegagjörSarinnar. Skólamál. Hin fyrstu ár nýlendubúa var lítiS um barnaskóla; fóru því allmargir á mis viS hina almennu mentun. En nú um all- mörg ár hafa verið fjögur skólahús innan endimarka íslenzku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.