Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 103
ALMANAK 1913. 71 fæti; mundi hann hafa veriö látinn hlaupa fyrir til njósna á landnámsöldinni, sem Rafn hinn litli í sögu Finnboga ramrna. Ekki er hægt að ákveöa meö vissu, nær Jafet kom til Alberta- nýlendunnar, en þó ætla jeg að þaö hafi verið á árunum 1894 —96; nam hann land viö Burnt Lake og bjó þar um hríö. Jafet var fjelítill og haföi fullan kepping að framfæra sig og skylduliö sitt; en svo tók fram úr því fyrir honum, því konu lians tæmdist arfur eptir Helga bróöur sinn svo nókkru nam, svo hann haföi þá álitlegan fjárstofn, sem bætti hans. heföi hann þá ekki brugöið á annaö ráö ; en eigi löngu síöar fjekk hann þá flugu i höfuöið, aö flytja til Cuba; ekki þótti mönn- um þessi ráðagerð Jafets hyggilega stofnuö og urðu ýmsir til aö letja liann, en hann ljet ekki letjast. Sendi hann þá son sinn—ungling að aldri—áleiðis þangað aö greiða sjer veg, og komst sá nauðulega um síöir alla leiö. Árið eptir, 1909, seldi Jafet land sitt og lausafje og fór til eyjarinnar Cuba. II. FJELAGSSKAPUR OG FRAMFARIR 1890 — 1900. í öörum kaflanum í söguágripi þessu er sýnt frani á, að fyrstu tvö árin, 1888—90, var um Iitlar framfarir að ræða í nýlendunni. Nýbyggjarnir höfðu við ööru aö snúast; þeir höfðu fullan kepping í baráttunni fyrir lífsnauðsynjum sín- um; um samtök til fjelagsskapar gat þá ekki verið að ræða; efni voru smá, og vinnukraftarnir veikir; allir voru einyrkjar og höfðu því aöeins sínum kröptum til að dreifa. Þeir, sem gátu, reyndu jvá eptir megni að bæta híbýli sín og auka sem föng framast leyfðu bústofn sinn. Eigi að síður var mönnum ljóst, að eigi mátti svo búiö standa. Liðu jjví eigi langir tímar, áður farið væri aö vinna í þá áttina, aö ráöa bát á hinum mest umvarðandi almennu Jjörfum. En til þess þurfti fjelagsskap; þeir fáu landnemar, sem þá vöru komnir, voru dreifðir um afar-stórt svæöi, og gjöröi Jnað alla samvinnu torsótta. Það, sem mönnum fannst þá mest um vert, var vöntun á reglulegum póstflutningum og alþýöuskólum. Þaö voru allra nauðsynlegustu málefnin, sem ráða þurfti framúr. i.—PÓSTMAL. ..... Þess er áður getið, aö veitt var pósthús. “Cash City”, 1889, en var lagt niður eptir rúmt ár, af ástæðum, sem áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.