Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 106
74 ÓLAFUR s. thorgeirsson: gömlum Canadamanni, er átti marga þingmenn aS vinum, sem líklegir væru aö bjarga máli sínu. Samt rjeöst þaö, aö Jóhann færi til Calgary. Voru þar margir íslendingar, sum- ir þeirra búnir að nema land noröur í nýlendunni og nokkrir, sem hugöu á staðfestu þar nyrðra þá tímar liðu. Hvöttu sumir þeirra Jóhann að korna þangað og fá undirritun þeirra. Þetta sama mun hafa vakað fyrir austurbúum; Jó- hann fór nær vetur tók af og vegir leyfðu. Sendu þá austur- byggðarmenn A. Martein í sömu erindagjörðum, sáu að svo- búið mátti eigi standa. Fór hann degi fyrr að heiman en Jó- hann, og fór dagfari og náttfari unz til Calgary kom. Þar bar fundum þeirra saman, Jóhanns og Marteins, og fór þá allt ásamt með þeim. Kvaðst Marteinn hafa verið hafður að fífli af sveitungum sínum; engir mættu undirrita bænar- skrá um pósthús, sem eigi væru búsettir í byggðinni. Kvaðst hann myndi hegna þeim með því, að hætta við umsóknina; fjell sú ráðagjörð niður án frekari framkvæmda. Jóhann sendi sína bænarskrá B. .L. Baldwinssyni, sem þá var inn- flutnings umboðsmaður Canadastjórnar. og fól honum að framfylgja henni. Öndvert á því sumri fór Baldwinson norð- ur um til Edmonton. Á þeirri ferð sótti Baldvin heim Alb,- nýlendubúa. Varð þá tilrætt um pósthúss-vöntunina. Að hans ráði og Stephans G. Stephanssonar var hreytt um nafn á pósthúsinu, og nefnt Tindastóll. Kvaðst Baldvin á því suniri þurfa að erindum sínum austur til Ottawa; mun þá Stephan, sem mest vann að framkvæmdum málsins, hafa falið Baldvini alla framkvæmd í máli þessu. Sagði Baldvin, að pósthúsið skyldi fást, innnan skamtns. Eigi varð það að von- brigðum, því pósthúsið Tindastóll var veitt frá i. Júní 1892, fyrir öruggt fylgi og umsýslun B. L. Baldwinssonar, því mjög var það óvíst, að bænarskráin hefði fengið æskilega áheyrn án hans umsýslu. Var þá fengin reglubundin póstleið frá Innisfail til Tindastóll; var póstur einu sinni í viku. Jóhann tók þá póstkeyrsluna; en þyki póststjórnin nú spör á verka- launm þjóna sinna. var hún það þá; laun Jóhanns fyrir póst- flutninginn voru rúmir 100 dalir um árið. sem ekki var helf- ingur þess, sem sanngjarnt var, und'r þáverandi ástæðum. Þá var ekki komin keyrslubrú á Red Deer ána, og alls engir vegir eptir að fara; var það löngum á vorin og sumrin, að yfir ána varð ekki farið utan á ferju, sem engin var þá að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.