Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 109
ALMANAK 1913. 77 horn; á því svæði munu þá hafa búiö 14 skattbændur, sem líkur voru til, aS greiddu skatt. SkólahjeraSiS var svo nefnt “Hólaskóla-hjeraS.“ Ekki varS hægt aS byrja opinberan skóla um haustiS 1S92, og þótti mönnum þaS all-illt, aS geta ekki þá strax notaS húsiS. Þá var hjer nyrSra í vist yfir veturinn Jón GuSmundarson Jaf honum er sagt í II. kafla, 21. þ. sögunnarj. ÞaS ráS var tekiS, aS semja viS Jón aS kenna urn veturinn á Hólaskóla, þrjá mánuSi, og fjórSa mánuSinn bauS hann aS kenna kauplaust, sem var þegiS meS þökkuni. Sóttu þá skólann þann vetur um 30 börn, sum neSan af sljettu og víSar, og þó kennarinn væri ekki franigenginn af háum skóla — hafSi aSeins gengiS stuttan tima á alþýSuskóla i Dakota, — þá samt tóku börnin miklum framförum, svo þaS er vafasantt, aS nokkurn tíma á Hólaskóla hafi námiS gengiS betur. Hólaskólahús var lengi notaS fyrir ýmsar samkom- ur í byggSinni, og víst er um þaS, aS þar var mörg skemmti- legasta samkoman, sem haldin hefir veriS ; sannaSist þar, aS “Húsbóndinn gjörir garSinn frægan”; Stephan skáld var þá lífiS og sálin i skemmtisamkomunum á þeirn árurn, sem flestu öSru; á heimili hans átti hin sanna, frjálsmannlega gleSi griSastaS; engin hræsni eSa tildur átti þar heinta. Svo voru þá fleiri, sem juku skemmtun, er síöar drógu sig i hlje fyrir nýtízkunni. — í skólastjórn Hóla eru nú Kristinn Kristinsson, Grímur S. Grímsson og GuSm. Þorláksson. — Hólaskólahús var byggt aS nýju áriS 1904 og þá sett viS Medicine-á, niSur frá bæ Stephans, yfir frá bæ Kristins Kristinssonar; á skólinn þar nú inngirtar tvær ekrur af landi. — Eigi löngu eptir aS Hólaskólahús var fyrst byggt, byggSu Sljettumenn skólahús hjá Jóhanni Björnssyni á Tindastól, aS stærS : lengd 20 fet, breidd 16 fet, nefnt “Tindastólsskóli.” Voru þeir fyrstir i skólanefnd: Jóhann Björnsson, Sigfús Goodman og Gunnar Jóhannsson. ÞaS skólahús var endurbyggt og fært norö- austur á section 29, en hefir sama nafn og áSur. Nú sitja þar ' skólastjórn: Pjetur Gíslason, Hróbjartur Einarsson og Sig- trygg’ur Jóhannsson. — SíSar niiklu voru byggS tvö skólahús í norSaustur parti byggSarinnar, viS Pin Hill og Burnt Lake, seni aS miklu leyti eru notuS af annarra þjóöa mönnum. Enn þá seinna voru byggS vestan Medicine-árinnar, “Hecla” suS- vestur af Markerville og “Happy Hill” suövestur af Evarts; þaS síSarnefnda lítiö notaS af íslendingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.