Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 115

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 115
ALMANAK 1913. 83 sem hann gat í þeim feröum, sem áöur hefir veriö á vikiö. Vorið 1894 byrjaði Helgi Jónasson á verzlun á Tindastóll, en sem aðeins var í mjög smáum stýl; en vorið 1896 mun Jón Benidictsson Ólafssonar frá Eiðsstöðum hafa byrjað á smá- verzlun heima hjá föður sínum, og satt mun það, að stofnfje hans þá var eigi meira en tíu dalir. Um það leyti, eða litlu fyrr, kvæntist Jón ungfrú Láru Sigurlínu, dóttur Jóns bónda Jónssonar Strong, og er sú ætt sögð hér að framan í III. kafla, 38. þætti. En þótt Jón hefði, sem sagt er, lítið í byrjun, þá margfaldaðist sú upphæð mjög fljótt í hans höndum, og mátti sjá glögg deili þess, að honum myndi verzlun vel farnast. Bar það einkum til þess, að hann var skarpgreindur maður, fljót- ur að hugsa og ótrauður að framkvæma og flestum liprari í verzlunarstörfum, og opt var honum jafnað til G. W. West í Innnisfail, eins liins liprasta og slyngasta verzlunarmanns, sem þekkst hefir hjer norður um í tíð íslendinga. Bráðlega byggði Jón verzlunarhús á landi föður síns. Þá var osta- gjörðarfjelagið leyst upp, sem fyrr segir. Jón hafði unnið þar við ostagjörð og lært hana af J. Powell. Keypti hann nú verkfæri og byrjaði að búa til ost í sambandi við verzlunina; fluttu bændur þangað mjólk sína, og varð þeim þetta að miklu liði. Hefði þó getað verið meir, hefði fjárhagurinn staðið á fastari fótum; kaupmaðurinn var þá og lengi eptir það fá- tækur, og gat ekki notað sjer góð innkaup á vöru sinni, en bændur enn ekki svo á veg komnir, að þeir þyldu að láta sína vöru bíða hagkvæmra tækifæra. Jón hjelt áfram verzlun og ostagjörð þangað til smjörgjörðarfjel. á Markerville var stofnað. Árið 1899 gjörðu þeir fjelag Jón og Ólafur.bróðir hans, og hjeldu því áfram meðan Ólafur lifði. Hafði Ólafur efni nokkur, er hann lagði í samlagsverzlunina. Eptir að þeir fluttu til Markerville gjörðu þeir mikla verzlun með góð- um hagnaði; voru þeir samhentir um allt í bezta lagi. Eptir að Ólafur sál. fjell frá, tók Jón í fjelag við sig Guðmund Stephansson, Stephanssonar skálds. Jón er nú orðinn vel efnaður, að sögn 14,000 dala eigandi. ■— Um sama leyti, eða litlu síðar en Jón byrjaði verzlun, færði Iielgi Jónasson verzl- un sína tii Markerville, og rak hana þar þangað til smjör- gerðarfjelagið var stofnað-; ljet-hann þá af verzlun, en seldi verzlunarhúsin og áhöld Grími Einarssyni Jónssonar. Byrj- aði þá Grímur þar verzlun og hefir verzlað þar sðan. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.