Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 119
ALMANAK 1913. 87 flutti Pjetur frá Winnipeg suiSur til N. Dakota og dvaldi um sinn í Cavalier-bæ; síSan nam hann land tólf mílur suSur frá Pembina-bæ; var land þaS nytja-lítiS og eigi hent til búnaS- ar; undu þau hjón þar eigi lengur en svo, aS þau næSu lög- eign á landinu. Seldu þau þaS fyrir litla peninga, 500 dali, ásamt lausafje. Flutti þá Pjetur norSur til Canada og vestur um til Alberta-nýlendunnar áriS 1900; nam hann þá land i]Á mílu norSur frá Tindastóls-pósthúsi og reisti þar bú. Börn þeirra eru fimm drengir, er heita: Hallgrímur, Jón Edwin, Jónas Marinó, Jón BreiSdal, Herbert Martein. Pjetur hafSi eigi miklum efnum til aS dreifa, er hann byrjaSi búskap í Alberta; en græSzt hefir honum fje síSan, svo vel er nú efnahag hans komiS. Pjetur er skarpgreindur maSur, djarf- ur og einarSur; kappsmaSur er hann og vægir lítt til, ef hann á sinn málstaS aS verja. Pjetur er nýtur fjelagsmaSur og hefir unniS sjer góSa tiltrú; má þaS vel sjá af því sem fleiru, aS áriS 1901 var hann kosinn skrifari og fjehirSir í skóla- stjórn Tindastóls-skóla, og hefir haft þaS starf meS höndum síSan. 57. ÞÁTTUR. ÁSMUNDUR KRISTJANSSON. — Ásmundur er Þing- eyingur aS ætterni. Kristján faSir hans var Ásmundsson frá Máná á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu, en rnóöir Ásmundar var GuSrún Andrjesdóttir frá HjeSinshöfSa á Tjörnesi. Ás- mundur átti fimm systkini; tvo bræSur: SigurS verzlunar- mann á Iiúsavík, og Andrjes á Oddeyri í EyjafirSi; þrjár systur: HólmfríSi og Kristínu, báSar í EyjafirSi og GuSný ASalbjörg, kona Kristjáns*Jóhannessonar á Markerville, Al- berta. Kona Ásmundar var Kristín Þorsteinsdóttir Snorra- sonar á Brekkukoti í Þingeyjarsýslu. MóSir Kristínar hjet Sigurveig; hún var dóttir Jóhannesar á Laxamýri. Tvær alsystur átti Kristín; þær voru: Jóhanna, gipt Magnúsi ÞórS- arsyni vestur á Kyrrahafsströnd; önnur var Snjólaug, gipt Robert Dennison, nú í Sask. MóSir Kristinar var tvígipt; seinni maSur hennar var Egill Halldórsson. Synir Egils og Sigurveigar, hálfbræSur Kristínar, voru: Arnór, KonráS og Halldór Jóhannes. Eptir aS Egill missti Sigurveigu fór hann vestur í Húnaþing. Seinni kona Egils varS Þorbjörg ekkja SigurSar SigurSarsonar á Reykjum í Reykjabraut,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.