Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 120
88 ÓLAFUR s. thorgeirsson: systir Jóns Árnasonar á Víðimýri í SkagafirSi. Egill bjó síöan lengi á Reykjum og andaSist þar. Egill var merkur maSur og vel gefiS um flest; hann var þjóðhagasmiSur og ritaSi fagra rithönd, sem bræSur hans, Jóhann og Jóhannes, sem lengi var barnakennari á Akureyri í EyjafirSi. Arnór sonur hans var myndasmiSur og þótti mjög bera af öSrum í þeirri iSn, og aS öllu var hann vel gefinn maSur, sem Egill faSir hans. Arnór dó ungur og varS harmdauSi öllum sem þekktu hann. Hinir bræSurnir fóru vestur um haf; KonráS fór til Bandaríkjanna og dó þar, en Halldór Jóhannes er aust- ur í Sask., Canada. Ásmundur og Kristín eiga fjögur börn á lífi: Sigrún, Vilhjálmur, Laufey Jóhanna og Arnór Ed-. ward. Ásmundur flutti frá Reykjum í Reykjahverfi í Þing- eyjarsýslu, vestur um haf, til Winnipeg og settist þar aS. Asmundur var timbursmiSur; hafSi lært og stundaS þá iSn á íslandi. Neytti hann nú þess eptir aS hann kom til Winni- peg og tók aS vinna aS smíSum. Vann Ásmundur um mörg ár aS húsabyggingum i Winnipeg, mest samnings-vinnu — Contract. Frá Winnipeg flutti Ásmundur til íslenzku byggS- arinnar í Argyle, Man., og dvaldi þar þrjú ár. Frá Argyle flutti Ásmundur vestur til íslenzku byggSarinnar í Alberta áriS 1900.’ Ásmundur nam þá land í tungunni vestur frá Kristni Kristinssyni, sama land og Jósef Hólm hafSi áSur byggt á. Ásmundur bjó þar um næstu ár. VoriS 1907 hætti hann búskap og seldi þá lönd og lausafje; fór hann þá norS- ur til Edmonton og var þar um sinn. ÞaSan fór Ásmundur vestur á Kyrrahafsströnd, en leizt þar ekki vel og hvarf austur um aptur til All irta sama áriS. Settist hann þá aS í Markerville og byggS óf kjötséíubúS, um haustiS 1907; keypti hann þá bæjarl ,_;1 j byggSi á því og hefir búiS þar síSan. VoriS 1908 tókst hann á hendur aS flytja póstinn mijli Innisfail og Markerville, og hafSi þá sýslan hin næstu ár. Eptir þaS keypti Ásmundur búland skammt austur frá Markerville. MikiS hefir Ásmundur starfaS af húsabygg- ingum síSan hann kom til Alberta og hefir jafnan þótt leysa þaS vel af hendi. Ásmundur hefir tekiS mikinn þátt í safn- aSarmálum Alberta-safnaSar nú seinni árin. Hann er dugn- aSar- og framkvæmdamaSur, en vanheilsa hans og fjölskyld- unnar hefir aS sjálfsögSu stórum hnekkt hag hans; hefSi ei svo veriS, myndi hann vera orSinn sterkefnaSur; mun þó o-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.