Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 130

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 130
98 ÓLAFUR s. thorgeirssok: Skagaströnd í Húnavatnssýslu; Davíö, vinnumaBur á Geitis- SkarSi í Langadal; Ingibjörg, gipt kona í Spanish Fork, Utah; RagnheiSur, í Winnipeg; Þorlákur, trjesmiður í Reykjavík; ValgerSur, gipt kona í SvarfaSardal í Eyja- fjarSarsýslu. Þorsteinn var yngstur þeirra systkina. Enn átti Þorsteinn einn hálfbróSur, sem Jónathan hjet Ólafsson, nú í Edmonton. Kona Þorsteins er Katrín Þorsteinsdóttir, Þorsteinssonar í Reykjavík, en móSir hennar var GuSlaug Ásgrímsdóttir úr Skaptártungum. Systkini hennar voru: Isabella, kona Gríms Steingrímssonar bónda viS Markerville, Alta., og Halldór, er um einn tíma var sjómaSur í Hull a Englandi. Þorsteinn er fæddur aS MarSarnúpi, 17. dag Janú- armánaSar áriS 1871, og missti föSur sinn nær tveggja ára; mun Þorsteinn þá hafa veriS meS móSur sinni hin næstu ár; fóru þau mæSgin vestur um haf áriS 1888. Dvaldi Þorsteinn þá um sinn í grennd viS Winnipeg, en fór nokkru síSar suS- ur til Bandaríkja og vestur til Montana; lærSi Þorsteinn þar myndagerS, en var þar ekki lenlgi, og flutti aptur austur um til Winnipeg áriS 1891, og vann þar hjá ýmsum viS mynda- smíö, en lengst af hjá Baldwin og J. A. Blöndal. Árið 1893 fór Þorsteinn austur til Toronto, og gekk þar á foringjaskóla 'HjálpræSishersins”, og varS síSar flokksforingi í Stratford og Fort William og víSar í Ontario til 1905; þaS ár var Þor- steinn sendur meS erindi hersins, fyrst til Englands og síSar til Kaupmannahafnar; þaSan hjclt Þorsteinn til íslands; var hann þá í för meS dönskum manni, til aS stofna deild af hernutn í Reykjavík. Þorsteinn lagði stund á margt á þcim árum. MeSal annars annaSist hann um útgáfu á blaðinu “HerópiS” þangaS til áriS 1899, aS hann ljet af foringja- störfum. ÞaS var Þorsteinn, sem kom á póstvagnaferöum frá Reykjavík, austur um land, og fjekk til þess vagn fra Ameríku. Um sama leyti mun Þorsteinn hafa veriS ráðs- maSur viS gistihúsiS Valhöll á Þingvöllum; fór hann þá víöa um Iand, sem leiSsöguma'Sur erlendra ferSamanna. Þor- steinn giptist Katrínu áriS 1899 á Þingvöllum, en áriS 1902 flutti hann alfarinn af íslandi vestur um haf; ljetti hann eig' ferS sinni áður hann kæmi til Alberta-nýlendunnar. Þor- steinn nam þá land vestanverSu Medicine-árinnar, suður fra landnámi Magnúsar Steinssonar. Á því landi bjó hann þo ekki, heldur keypti járnbrautarland, sem lág að ánni, og setti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.