Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 131

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 131
ALMANAK 1913. 99 þar bú saman, en brúkaöi svo bæöi löndin til afnota; stund- aði hann þá jafnframt myndagerS á Markerville. Áriö 1909 brá Þorsteinn búi og seldi heimilisrjettarland sitt og lausafje. Flutti hann þá vestur um fjöll til Prince Rupert; þar settist hann aS, og hefir búi'ð þar síðan. Setti hann þá á stofn myndagerð i miðjum bænum, og hefir síðan stundað þá iön; var það fyrsta myndastofan í þeim bæ, og er enn sú eina; einnig liefir hann fengizt nokkuð við fasteignasölu og farn- azt hvorttveggja vel. Landinu, sem hann keypti hjer, vill hann ekki lóga; það er gott land og vel verðmætt, og ekki tekur liann af því að til beri, að hann hverfi þangað aptur. Þau hjón eiga nú fimm börn á lífi. Þorsteini er vel farið, hann er vel skynsamur maður og hefir náð fjölbreyttri þekk- ingu: hann er reglumaður hinn mesti, stefnufastur og á- byggilegur til orða og athafna; opt hefir hann gegnt opin- berum erindum og jafnan leyst þau vel af hendi. Stundum er, sem Þorsteinn fari nokkuð sjer í skoðunum sínum, og svipar honum eigi sjaldan til hinna gjörhögulu fyrri tíma manna; falla því skoðanir hans eigi ætið við geðþekkni og yfirlæti nútíðarinnar. Allsstaðar mun Þorsteinn verða þekktur sem uppbyggilegur og nýtur rnaður. 70. ÞÁTTUR. JÓNATAN ÓLAFSSON. — í föðurætt er Jónatan kom- inn af hinni nafnkunnu Steinár-ætt. Faðir hans var Ólafur á Skottustöðum í Svartárdal, Húnavatnssýslu; faöir Ólafs var Árni Jónsson, Jónssonar á Steiná i Svartárdal; bjó Árni allan sinn búskap, milli 40 og 50 ár, á Skottustöðum og dó þar á áttræðisaldri. Um föðurætt Jónatans má að öðru leyti vísa til sögu þessarar, hjer að framan, II. k., 4. þætti. Móöir Jónatans var Sigurrós Hjálmarsdóttir frá Sigríðarstöðum í Vesturhópi fsjá næsta þátt hjer að framanj. — Jónatan fór með móður sinni og Þorsteini hálfbróður sínunt af Islandi, ungur að aldri, og ólst upp hjá henni lengst af ungdómsárum sínum vestur í Montana, U.S.A. Til Alberta mun Jónatan hafa komið sarna árið og Þorsteinn bróðir hans. Tók Jón- atan þá land vestanverðu Medicine-árinnar, yfir frá bústað Guðmundar Þorlákssonar, og bjó þar nokkur ár. Kvæntist hann þá ungfrú Magneu Ólínu, dóttur Hermanns Hillmans ('sjá III. k., 44. þáttj. — Jónatan er vel gefinn maður um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.