Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 135

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 135
ALMANAK 19l3. 103 Leiðréttingar við þitt Grunnavatnsmanna í almanakínu 1912. Við grein um Kristján Sigurðsson. Móðir Kristjáns var ættuð frá Ketilsstöðum í Hörðadal í Dala- sýslu, en ekki frá Tjaldbrekku. Það er ekki rétt, að þau hjónin hafi mist 6 börn á þrem árum, þau mistu 6 börn á þeim 19 árm sem þau bjöggu í Selárdal. Fallið hefir úr greininni sem ætlast var til að væri þar þessi kafli: ,,í marzmánuði 1889 fóru þeir Kristján og Daníel Bachman tengdasonur hans norður í austari part Álftavatnsnýlendu, að skoða þar land. Og varð það úr að þeir bygðu þar loggahús í þeirri ferð. Voru að því viku og dvöldu á meðan hjá Jakob Growlord &g konu hans, eru þau hjón alþekt að góðvild og gestrisnu. I Maímánuði sama vor flutti Kristján ásamt konu sinni og tveim dætrum þeirra Kristjönu Margréti og Hólmfríði Salóme konu Daníelsog dreng sem þau hjón áttu, sem nú stundar nám á Westley Collegs, faðir hans fór þá í járnbrautarvinnu. Kristján Siguiðsson dvaldi með fjölskyld- una hjá áður nefndum hjónum nokkra daga meðan hann var að full- gjöra hús sitt. Það sumar var gott um heyföng. Næsta vor (1890) var votviðrasamt og útlit fyrir að landnám þar væri ekki heppilega valið, fóru þeir þá í júlí Jakob Crowford og Kristján að líta eftir þurrara landi, leizt þeim vel á landnám við Grunnavatn, þar var þá engin bygð. Heyuðu þeir þar um sumarið, ásamt Magnúsi syni Kristjáns og Þorsteinn Hördal er komið hafði það sumar sunnan frá Dakota. Bygðu þeir þar fjögur íveruhús, þau fyrstu í Grunnavatns- bygð og fluttu í þau um haustið. Jakob bygði sitt hús í Section 20; Kristján og Magnús í Séction 28 og Þorsteinn í Section 22 í Town- ship Í9, Range 3 West. — K. S. Bls. 33. Þamárvöllum á að vera: Þambárvöllum. “ 34. Skiðunessenni á að vera: Skíðanessenni. “ 37. Þorviður (á tveim stöðum) á að vera: Þuríður. “ 40. Pálína Kortsdóttir á að vera: Pálína Ketilsdóttir. “ 41. Hjálmar Freeman á að vera: Hjálmur Freeman. “ 48. Maran á að vera: margan. “ 58. ,,Þaksbrá“ á að vera: ,,þakstrá“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.