Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 140

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 140
108 ÓLAFUR s. thorgeirsson: yfirborösstraumum aftur til heimskautanna. Yfirborðs- straumarnir eins og t. d. Golfsiraumurinn, belja fram, en botnslraumurinn í djúpinu er lygn og líður fram með hægð. Titanic sökk örskamt suður af syðri rönd Nýfundna- lands grunnanna, þar sem þeim tekur að halla ofan í ,,Sigsbeedjúpíð“. Grunn þessi eru mikið fiæmi í sjónum. 330 mílna breid frá norðri til suðurs og 390 mílna löng frá austri til vesturs. Dýpið er að meðaltali 180 fet, en víða miklu minna en það. Grunnin eru í rauninni ekki nema afarmikið fjall í sjónum. Kollurinn á því flatlendur og vaxinn þangi og öðrum sjávargróðri, sem þorskarnir lifa á. Á grunn þessi sækja fiskiflotar frá flestum lönd- um. Golfstraumurinn fellur norður við suðurrönd grunn- anna, en heimskautastraumurinn kemur að norðán með austurjaðrinum á þeim og her með sér hafísinn, sem Tit- anic kom að klandri. Þokusælt er á Nýfundnalands grunnum og veldur þvi að straumar þessir, annar hlýrog hinn kaldur, rekast þar saman. Enginn mannshönd hróflar framar við Titanic ogþau áhöld verða aldrei fundin upp sem lyfti henni upp úr djúpinu. ' Djúpið það mun til eilífrar tíðar reynast ofurefii við að eiga fyrir mátt og megin mannvitsins. Hið mesta dýpi sem kafað hefir verið í kafarabúningi er 200 fet. Á því dýpi var sjávarfargið 88 pd. á ferþuml- ungi. Mannskrokkurinn fær ekki afborið þyngra farg. Mesta afrek sem liggur eftir kafara, er það talið er gull- kisturnar voru sóttar í Alfons XII. Hann sökk árið 1853 á móts við Gandohöfða í Kanarisku eyjunum meiri. Vá- tryggingarfélagið gerði út 3 kafara og hét þeim háu hundraðsgjaldi að launum af því sem næðist. Gullkist- urnar voru tíu alls í skipinu og það lá á 160 feta dýpi, en geigvænlegastur var reiði og rár skipsins, að loftpípur kafaranna kynnu að festast á þeim svo ekki yrði hægt að draga þá upp aftur, eða knéast, og þeir kafna, áður en nokkurri björg yrði viðkomið. Alt gekk þó slysalaust og náðu þeir öllum kistunum nema einni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.