Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 5

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 5
PáskatímabiliS. KirkjuþingiB í Nicæa, er haldiö var áriö 325 eftir Krists fæöing-, ákvaB og leiddi í lög kirkjunnar, aö páska hátíöin skyldi ætiö haldin vera hinn fyrsta sunnudag eftir fyrsta tungl, er springi út næst eftir 20. marzmán. Sam- kvæmt ákvæöi þess getur páskahátíöin átt sér staö á 35 daga tímabili, nefnilega á timabilinu frá 22. marz til 25. apríl, aö þeim dögum báöum meötöldum. Þetta tímabil er nefnt páskatímabiliö. Af þessu leiBir, aö ef tungl væri fult 21. marz, og 22. marz bæri upp á sunnudag, þá yröi sá dagur (22.) páskadagur. Fyr á ári get.a páskar aldrei oröiö. Þetta átti sér staö áriÖ 1818. En sé tungl fult 18. apríl og 18. april bæri upp ásunnudag, yröi næsti sunnu- dagur páskadagur, nefnil.25. apríl. ÞaÖ kom fyrir síöast áriö 1886. Sóltími. Sólarhringur er sú tímalengd, et líöur á milli þess, er sólin gengur yfir ákveöna hádegislínu, og er þaö hin eöli- legasta skifting tímans. En sökum hinnar mismunandi hreifingar jaröarinnar umhverfis sólina og sökum bugsins á sólargangslínunni (Ecliptic), er aldrei nákvæmlega jafn- jangur tími milli þess, er sól gengur yfir ákveöna línu. Af því leiöir, aö þaö er lítt mögulegt aö setja stundaklukku eflir sól. Til aö ráöa bót á þessum mismun, setja menn svo aö önnur sól sé til, og aö hún gangi meö jöfnum hraöa þvert yfir miöjaröarlínuna. Er sú ímyndaöa sól þá stund- um á undan og stundum á eftir hinni einu virkilegu sól. Er sá mismunur mestur 16 mínútur. Réttur sóltími er miöaöur viö hina virkilegu sól, en hinn svo kallaöi “meöal sóltími“ aftur á móti, er miöaöur viö hina ímynduöu sól. Til skýringar má geta þess aö þaö er aö eins á tveimut dögum á árinu—á jafndægrum haustog vor—aö “meöat sóltíma” og réttum sóltíma ber saman, því á þeim tveim dögum aö eins er buglínan eöa sólargangslínan yfir miöjaröarlínunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.