Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 20
22
Þegar út frá bænum Keewatin dregur til norðurs og
norðvesturs gefur að líta mörg fögur og frjósöm bænda-
býli með fram smáum stöðuvötnum sem bar l'ggja og
flest boirra hafa gnægð fiskjar fyrir bændurnar er kring-
um barr búa. Sala á fiski úr beim vötnum er eigi leyfð.
Búskapur bænda í Pallett, svo heitir sveitin, er mest-
megnis mjólkurbúskapur, fuglarækt, garðávextir allskon-
ar og svo allmikil heytekja. Fáeinir íslendingar hafa
tekið bar bújarðir og farnast vel. Engir eru bændur
bar í sveit stórefnaðir, en búskapur be>rra farsæll og
munu engar skuldir á beim hvíla eða sem litlu nemur.
Hér á eftir verða ba taldir beir íslendingar er bústað
hafa fest sér hér í bænum og grendinni, er mun hafa
byrjað árið 1886, að Hafsteinn Sigurðsson settist hér að
og fyrstur er hér talinn.
HAFSTEINN SIGURÐSSON frá Efranesi í Skaga-
fjarðarsýslu. Fæddur 19. júní 1865. Foreldrar hans
voru Sigurður Jónatansson og Guðrún Sigurðardóttir
Árnasonar er bjuggu allan sinn búskap á íslandi í Efra-
nesi. Árið 1 876 fluttust bau Sigurður og Guðrún til Can-
ada með brjú börn sín og lentu á Gimli stðla ba® haust.
Námu land í Arnesbygð og nefndu Sandvík. Byrjuðu
bau ba strax að byggja skýli yfir sig fyrir veturinn sem í
hönd fór, en að hálfnuðu verki veiktist Sigurður og tvö
börn beirra hjóna, er hétu Þórunn og Árni og eftir tæpa
brjá mánuði, dó Sigurður og börnin bæði og stóð bá Guð-
rún ein uppi með yngsta barn sitt, Hafstein, ellevu ára að
aldri og varð að hýrast bað sem eftir var vetrarins í tjaldi
og að öðru leyti við horð kjör og var kjark hennar og
dugnaði viðbrugðið- I níu ár bjó Guðrún í Sandvík og
giftist bar í annað sinn, Petri Árnasyni, ekkjumanni er
kom hingað 1876 frá Jónskoti á Reykjaströnd. Þegar
Hafsteinn Sigurðsson var I 3 ára gamall fór hann í vistir
hjá enskum bændum. Síðan fór hann í járnbrautarvinnu
vestur í Klettafjöll og víðar. Til Keewatin kom Hafsteinn
1886 og var fyrsti íslendingur, sem tók sér hér bólfestu
og nam land. Vann hann hér við skógarhögg og sög-
unarmylnu bar til 1893 að hann fór að vinna fyrir Lake