Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 27
29 um sínum; 3. GuSný Stefanía, gift hérlendum manni; þau búa í Winnipeg; 4. Sigríður Alice og 5. Ingibjörg á skólaaldri í föðurgarði. Þau Sigurður og Guðrún Pálína eru bjóðflokki sínum sómi, hjá beim býr notasæl atorka, skörungsskapur og drenglund. GUÐNÝ EINARSDÓTTIR fædd á KolfreyjustaS í FáskrúSsfiiSi 3l.des. 1863. Foreldrar Einar Ófeigsson og HallfríSur ÞórSardóttir, ættuð úr HoinafiiSi. Bainung fór GuSný aS Bjarnanesi við HornafjörS til séra Bergs Jóns- sonar og konu hans SigríSar Jónsdóttir og hjá be>rn ólst hún bar til hún giftist Stefáni SiguiSssyni frá Skjöldólfs- stöSum á Jökuldal 10. okt. 1881. ÞaS sama ár fluttust bau að Vallanes.-hjáleigu og bjuggu bar til bau fluttust til Canada 1887 og dvöldu í Winnipeg, og bar lézt Stef- án 1915. Hann var trésmiSur, hófsamur og hæglátur svo orS fór af. Þau Stefán og GuSný eignuðust 5 börn; eitt dó á unga aldri. Þau er upp komust voru: SigríSur, gift Ara Bergmann, dáin 1919 og lét eftir sig tvö börn; 2. GuSrún Pálína, gift SigurSi Magnússyni, sem hér næst á undan er getiS. 3. Rósa, gift hérlendum manni; búa í Winnipeg. 4. Karl Óskar, giftur hérl. konu og eiga heim- ili í Keewatin. Eftir lát Stefáns, manns síns, fluttist GuSný til Keewatin meS son sinn, Karl Óskar og hefir hann unniS hjá hveitimylnufélaginu aS mestu leyti síðan og heldur bar ábirgðarmikilli stöðu. Karl Óskar er stór maður á velli, vel gefinn og kátur í lund. GuSný Einarsdóttir er kona fjölhæf og dugleg, meS góðan skilning á viðfangsefnum lífsins. BT— MAGNÚS SIGURÐSSON frá Knararnesi minna í Gullbringusýslu. Fæddur 5. ágúst 1883. Foreldrar voiu SigurSur SiguiSsson og Margrét Magnúsdóttir. Magnús misti móSur sína 12 ára og fór bá í vinnumensku; stund- aði aS mestú sjó var mest í siglingum banPaÖ til hann fluttist til Canada 1904 og settist aS hér í Keewatin og hefir unniS aS mestu hjá hveitimylnufélaginu síðan. Magnús giftist 1910 Margréti ValgeiSi Þorvaldsdóttir frá BerufirSi í S.-Múlas. MóSir Margrétar var Ragnhi[dur Eyjólfsdóttir Oddssonar, gullsmiður úr Reykjavík. ÁriS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.