Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 32
34 Þá hef eg hér minst þeirra íslendinga, sem tekiS hafa sér bólfestu í Keewatin og mér var mögulegt aÖ ná til. íslendingar hafa aldrei verið hér fjölmennir. Um alda- mótin taldist svo til að í Keewatin væru um eit hundrað íslendingar og mun það hafa náð hámarki sínu. Nú eru hér sjötíu heimilisfastir, eldri og yngri. Ekki þó talin börn eða ungmenni, bar sem annað foreldrið er af öðrum bjóðstofni enn íslenzkum. En bað eru fimtán alls frá ungbarni að telja til tvítugsaldurs. Snemma fóru menn að hugsa um hvort möguleiki væri á, að stofna til félagsskapar. Var ba sett á stað lestrarfélag, sem nefnt var “Tilraunin” og stofnsett bókasafn. Hefir ba® bókasafn verið við líði síðan og aukist að íslenzkum bókum og tímaritum, í sambandi við bað var myndað milfundafélag og gefið út skrifað blað, sem lesið var upp á fundum og hét “Gestur” en er nú hætt við. En sú nýlunda er nú upptekin af lestrar- félaginu “Tilraunin", að fá íslenzka unglinga til að koma saman tvisvar í mánuði til undirvísunar í íslenzku máli. Er hið nýja barnablað “Baldursbrá” aðallega búist við að nota við kensluna. Engir íslendingar hér hafa burft á stjórnarstyrk að halda. Það búa flestir að fasta atvinnu við hveiti- og sögunarmylnurnar. Auk bess styðjast allir við landbúnað í smáum stíl, hafa kýr, fugla og garðrækt. Hafa bví allir íslendingar sem hér búa reynst bjargálnamenn og sumir heldur betur. Bjarni Sveinsson. e^0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.