Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 33
 /ffintýramaöurinn Haraldur Sigurösson. í bænum Kenora við Lake of the Woods í Ontario- fylkinu, lézt 27. apríl 1935 Islendingur einn, er Haraldur Sigurðsson hét. Fæddur á Espihóli í Eyjafirði 8. nóv. 1843 og því rúmlega 91 árs og fimm mánaða gamall. Faðir hans var Sigurður Sigurðsson, timbursmiður, og móðir Sigríður Hall- grímsdóttir, bjuggu bau hjón á Espihóli í Eyjafirði um miðja 19. öld og síðar mörg ár á Akureyri. Fyrir innan tvítugs aldur lagðist Haraldur bessi í siglingar, sem svo var kallað og fór utan á dönsku skipi frá Akureyri og sigidi síðan um öll höf heimsins sam- fleytt í 28 ár og leitaði aldrei átthaganna og jafn- vel ættmenn hans fréttu ekkert um hann. Arið I 886 bar hann að landi í Mexico og bauðst honum bar aÖ takast ferð á hendur með fleir- um að reka gripahjörð norður til Manitoba-fylkis og tók hann bv* boði. Þegar til Winnipeg kom, hitti hann bar fyrir bróðir sinn, Sigurð Sigurðsson, sem hann hafði ekki séð síðan hann fór úr föðurgarði, og flutzt hafði hingað til lands 1883 og einnig frænda sinn, Sigtrygg Jónasson, er voru bræðrasynir. Staðnæmdist Haraldur ba í Sel- kirk um tvö ár og baðan fór hann austur til Kenora sem er smábær með ellevu búsund íbúum, um 3 mílur austur af Keewatin. Árið 1888 brá Haraldur sér til Englands og gekk ba>" að eiga konu af skoskum ættum. Sneri síðan aftur til Kenora með konu sína og bar hafa bau hafist við í 46 ár, eða til bess hann lézt eins og hér er áður frá skýrt. Lætur hann eftir sig konu sína og son, Haraldur Sigurösson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.