Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 36
38 mikinn þátt. í sveitarstjórn hafa setið: A. E. Johnson og G. J. Oleson. í skólaráði: Friðjón Friðriksson, Jón Ólafs- son, P. G. Magnús, Jón Sigvaldason og P. A. Anderson. í bæjarráði: Jón Ólafsson, F. S. Frederickson, Olgeir Frederickson og A. S. Arason. Bæjarblaðið var í hönd- um íslendinga lengi. Skrifari réttarhaldsins (Clerk of the Court) hefir verið Islendingur síðan 1912 og friðdómari bæjarins íslendingur. Félagsstarfsemi hefir verið all- mikil meðal Islendinga. Lestrarfélag var stofnað og stóð með miklum blóma lengi, er enn við líði, en aðgerðalaust. Kirkjumálastarfsemi var í molum framanaf. Kom séra Friðrik Hallgrímsson að jafnaði einusinni á mánuði fram að 1919, en þá var söfnuður stofnaður (Glenborosöfnuð- ar). Fyrstu fulltrúar: Hermann Arason, Jón Sigvaldason, Jón Gillis, Stefán Christie og G. J. Oleson. Núverandi fulltrúar: G. J. Oleson (forseti), G. Lambertsen (skrifari), F. Frederickson (féhirðir), A. E. Johnson og P. A. And- erson. Söfnuðurinn hefir unnið þarft verk fyrir félags- starfsemi íslendinga í Glenboro. Hann á laglega kirkju og söfnuðurinn átti mikinn þátt í því að afarvandað prestshús var bygt í bænum í samfélagi við söfnuðinn í Argyle 1925. Söfnuðinum hafa þessir prestar þjónað: séra Friðrik Hallgrímsson 1919-25, séra K. K. Ólafsson 1925-30, séra E. H. Fafnis 1930—. Kvenfélagið hefir verið annar sterkasti þáttur í félagslífinu. Var kvenfélag stofnað á fyrstu árum og starfaði lengi og vel, en leið undir lok. Núverandi kvenfélag var stafnað 29. apríl 1914. Fyrsti forseti þess var Mrs. J. Gillis, skrifari Mrs. J. Ólafsson, féhirði Mrs. A. E. Johnson. Núverandi stjórnarnefnd: Mrs, E. H. Fafnis, forseti, Mrs. G. Lam- bertsen, skrifari og Mrs. G. J. Oleson, féhirðir. Hefir kvenfélagið starfað með miklum dugnaði og áhuga frá byrjun og verið einn sterkasti þáttur í félagsviðleitni íslendinga í Glenboro, hefir það styrkt söfnuðinn og sint líknarstarfsemi í ríkum mæli. Kvenfélagið hefir gengist fyrir því, að nafnkendir íslendingar hafa komið hér og flutt erindi og á þann hátt glatt félagslífið. Það hefir stofnað blómsveigasjóð, þar sem í staðinn fyrir blóm við útfarir, peningar til líknarstarfsemi eru gefnir í þann sjóð, sem hefir haft blessun í för með sér, Forsetar kvenfélags-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.