Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 52
eins fyrsta landnámsmannsins þar og þeirra bræðra. Jón Jónsson var karlmenni og hinn harðskeyttasti maSur, duglegur og laginn til verka, myndarlegar í sjón, en dökkur á brún og brá. Hann var hneigSur fyrir félags- starfsemi og tók nokkurn þátt í félagsstarfsemi Islend- inga í bygSinni þau ár sem hann var þar. Þau hjón fluttu úr bygSinni laust fyrir aldamótin suSur til Grand Forks í N. D. og varS framtíSar heimili þeirra þar. Er Jón dáinn fyrir nokkrum árum, en kona hans er enn á lífi. Tvo drengi áttu þau er þau voru í HólabygSinni, sem Kristján og Þorsteinn hétu. Geirlaug móSir Jóns fluttist meS honum suSur og var hjá honum og hjá Kristjáni syni sínum, er átti heima í Watertown, S. Dak. og þar mun hún hafa dáiS eigi alls fyrir löngu nálægt hundraS ára gömul. JÓN SIGURÐSSON. Fæddur á Hvalsá í HrútafirSi um 1854. FaSirhansvar SigurSur Jónsson, en móSir hans hét GuSrún. A unga aldri fór Jón til Kaupmannahafnar og ætlaSi aS læra sjómannafræSi, en varS aS hætta viS þaS vegna þess sjón hans var eigi nógu skörp. Hann lærSi þar trésmiSi og beykisiSn og varS listasmiSur. A8 loknu námi fór hann til Islands aftur og stundaSi smíSar á sumrum en bókhaldarastörf hjá Gránufélagsverzluninni á Oddeyri viS EyjafjörS á vetrum. Til Canada fór hann áriS 1883, ásamt heitmey sinni, SigríSi Helgadóttir Hall- grímssonar frá Kristnesi í EyjafirSi. MóSir hennar var GuSrún Jónsdóttir. Þau Jón og SigríSur giftust skömmu eftir aS þau komu hingaS. Fyrsta áriS voru þau í Nýja íslandi og síSan í Selkirk. Þar stundaSi hann verzlun um tíma. I HólabygSina munu þau hafa komiS um 1890, og settust aS á N. A. i 22-8-1 3. Til Glenboro fluttust þau 1895 og 2 árum síSar til Winnipeg Jón stundaSi smíSar eftir aS hann yfigaf land sitt. Hann var sagSur glæsimaSur á sinum ungdómsárum og vel gefinn til muns og handa. SigríSur fluttist til Glenboro eftir lát manns síns og hefir búiS þar síSan meS börnum sínum og á þar prýSilegt heimili. Börn þeirra Jóns og SigríSar á lífi eru: I. Olga, heima hjá móSur sinni ógift, hún ferSaSist til íslands á alþingishátíSina 1930. 2.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.