Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 53
55 Emma, einnig heima hjá móður sinni, ógift. 3. Þóra, gift F. Frederickson, kaupmanni í Glenboro. 5. Otto, stund- ar verzlunarstörf í Glenboro, söngmaður góSur og list- fengur. 6. Sigrún, gift hérlendum manni í Melfoit, Sask. Öll eru börnin mannvaenleg og vel látin. SigríSur, ekkja Jóns SigurSssonar lézt 2. nóv. 1934. FRIÐRIK FRIÐRIKSSON. Um sex mílur austur frá HólabygSinni í all-víSáttu miklu dalverpi viS Assiniboia- ána, nam FriSrik FriSriksson og synir hans heimilisréttar- lönd 1908 eSa fyrr. FriSrik hafSi áSur veriS í Argyle- bygSinni. Fæddur var hann 1851 í Saurbæ í Kolbeins- dal. Foreldrar FriSrik Benjamínsson og Ingibjörg Þor- bergsdóttir, hreppstjóra á SæmundarstöSum í Hallárdal í Húnav.s. FriSrik andaSist 22. júní 1925. Kona hans var GuSlaug Sesselja Pétursdóttir GuSlaugssonar Jóns- sonar prests á BarSi í Fljótum, fædd 8. okt. 1861. MóSir hennar var Jóhanna Ólafsdóttir Jónssonar Þorleifssonar á Stórholti í Flótum. Kona GuSlaugs hét Sesselja Einars- dóttir prests á HrappsstöSum í Stíflu. MóSir Jóhönnu var GuSrún Jónsdóttir prests á BrúnastöSum í Fljótum. Systkini GuSlaugar Sesselju, er Sveinn verkstjóri á hveitimylnu í Portland, Oregon, Anna Kristín, kona SigurSar Magnússonar í Markerville, dáin, Stefán, dáinn í Winnipeg 29. nóv. 1934, Elín, ekkja Alberts ÞiSriks- sonar á SteinstöSum í ViSinesbygS í Nýja-íslandi. FriS- rik og GuSlaug giftust 16. okt. 1881. Komu til Vestur- heims 1888. Voru fyrst í Winnipeg, síSan í Duluth, áSur enn bau komu á bessar slóSir. Börn beirra eru: 1. Jón, ógiftur heima, 2. Pétur, í ArgylebygS, ekkjumaSur, kona hans Rósa Hansína GuSlaug Jónsdóttir FriSfinnssonar frá Glenboro. 3. Jóhanna (Mrs. Carrie), Stockton, Man., 4. Ólafía Rósa, (Mrs. Lewis), heima, 5. Kristín, dáin 24. okt. 1918, (var útlærS hjúkrunarkona, dó í sjúkrahúsi í Alberta úr spönsku veikinni), 6. Valtýr, dáinn, 7. Snæ- björn í San Fransisco, Cal. FriSrik Friðriksson var mikill spektarmaður og drengur góður. Kona hans er skörung- ur mikill í sjón og raun og mikiS veriS í hana spunniS af líkamlegu og andlegu breki. Hún býr nú á landnám- inu meS sonum sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.