Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 56
58
athafnamaður, sem mikið hefir komið við sögu bygðar
sinnar, er bóndi í grend við Hensel, N. D, Hann er
kvaentur Málfríði Jónsdóttur Péturssonar frá Kolgröf í
Skagafirði, gáfu og merkiskonu. Af 1 1 mannvænlegum
börnum beirra hjóna lifir nú aðeins eitt, Karl, fasteigna-
sali í Portland, Oregon. Hann er útskrifaður af ríkishá-
skólanum í Grand Forks, N. D., og fleiri stunduðu bau
systkinin nám bar. svo sem Svanhvít, er gat sér hið
ágætasta orð fyrir miklar gáfur.
Hverfum nú aftur að Einar Guðmundssyni. Árið
1878 fluttu bau hjónin og Guðmundur sonur beirra vest-
ur um haf rakleiðis til Nýja íslands. Áttu bau bar heima
í brjú ár, bví næst hálft annað ár í Winnipeg, en héldu
bá til Norður-Dakóta og námu land í Hensel-bygð, og
bjuggu bar samfleytt í 34 ár. Gekk beim vel búskapur-
inn bar, svo sem verið hafði heima á Islandi, bví að
bæði var Einar ötull starfsmaður og konan honum sam-
hent. En er hún lést í ágúst 1916, brá hann búi og fluttist
til Guðmundar sonar síns, sem bjó á næstu landareign
við hann; dvaldi Einar hjá honum missiristíma, eða bar
til íbúðarhús Guðmundar brann, og allt hans skyldulið
varð að flytja til Þorláks Björnssonar, næsta nágranna
bess, meðan komið var upp bráðabirgðar-skýli á heimili
Guðmundar. En er hann flutti bangað aftur með fólki
sínu, varð Einar faðir hans eftir hjá Þorláki árlangt, en
fór baðan til Jósephs Einarssonar og var hjá honum í
hálft briðja ár; en að beim loknum fluttist hann til beirra
Thorwaldson-hjóna í Cavalier, sem að framan eru nefnd,
og hefir átt bar heima síðan, um 15 ára skeið.
Einar ólst upp í fátækt, og naut bví eigi, fremur en
almennt var um albýSubörn á beirri tíð, neinnar mennt-
unar í æsku: en bókhneigð var honum, sem flestum
öðrum íslendingum, í blóð borin, og bætti hann bví
drjúgum úr skólagöngu-skortinum með næsta víðtækum
lestri; meðal annars er til bess tekið, hversu handgenginn
hann hafi verið íslenskum fornsögum.
Bjargálnamaður var Einar jafnan og hinn nýtasti
bóndi í hvívetna; enda hefir hann fram á bennan dag
verið fremur veitandi en burfandi efnalega. En auk
bess, sem hann stundaði búskapinn af kappi, stóð hann