Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 57
59
framarlega í safnaðarmálum. Um eina hlið þeirrar starf-
semi hans segir síra Jónas A. Siguiðsson svo: “Sama vet-
urinn (1885) gengust þeir Gísli Jónsson, Björn Skagfjörð,
Guttormur Sigurðsson, Einar Guðmundsson og fleiri
merkisbændur á hinum svo nefndu Austur-Sandhæðum
fyrir safnaðarmyndan þar. Höfðu menn fund með sér
um vorið að heimili Bjarna Péturssonar, og myndaðist
þar Austur-Sandhæðasöfnuður”. (“Ágrip af sögu Vída-
línssafnaðar”, Sameiningin, ágúst, 1894, bls, 91). Einar
var einnig í nefnd beirri, sem hratt bví í framkvæmd, að
Vídalínskirkja var bygð, og átti drjúgan bátt í byggingu
hennar.
Einar misti sjónina árið 1928, bá hálf-tíræður, og
hefir bað að vonum orðið honum ærið bungur kross.
Annars er hann við ágæta heilsu, furðu minnisgóður og
fylgist vel með tímanum. Þessum austfirðska öldung
hefir bví sýnilega ekki verið fisjað saman; móðurjörðin
hefir búið hann vel úr garði að líkamlegri hreysti, eins
og fleiri landnemana íslensku vestan hafs, sem haldið
hafa drengilega á lofti merki íslensks manndóms, sjálfum
beim og bjóð beirra til sæmdar.
e>^c)