Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 60
62 I. FriSrik Hermann (Frederick Herman) Fljózdal, en svo Keitir hann fullu nafni, er fæddur 19. desember 1868 aS ASalbóli í Hrafnkelsdal í NorSur-Múlasýslu, sonur þeirra hjónanna Árna Brynjólfssonar, frá Hólum á Fjöll- um, og Kristrúnar Jónsdóttur, úr Mývatnssveit.* Nær tíu ára aS aldri, 1878, fluttist Fljózdal vestur um haf meS fósturforeldrum sínum, merkishjónunum Eiríki Jónssyni og Vilborgu Stefánsdóttur, er búiS höfSu aS Rangá í Hróarstungu. Námu þau land í Yellow Medicine County, nálægt Minneota, Minnesota.** Ellefu ára gamall varS Fljózdal aS fara aS hafa ofan af fyrir sér. Er því lítt aS kynja, þó hann hafi um dagana látiS sig skifta kjör verkamanna, þar sem hann þekkir ofur vel af eigin reynd harSa baráttu þeirra fyrir lífinu. Skólaganga hans varS aS vonum af skornum skamti; samt gekk hann á barnaskóla á vetrum jafnframt því sem hann vann fyrir sér hjá bændum. SíSar á æfinni stund- aSi hann bréflegt nám í almennum lögum og ræSuhöld- um. Hefir honum hvorutveggja aS góSu haldi komiS í víStækum opinberum störfum og ábyrgSarmiklum. Fljózdal hóf járnbrautarstarf sitt í Duluth, Minnesota, 1 889; vann hann þar í tvö ár aS lagningu strætisvagna- brautar. Því næst var hann í allmörg ár bóndi í Warren, Minnesota. En 1898 hvarf hann aftur aS járnbrautar- vinnu, aS þessu sinni hjá Canadian Northern félaginu. Þrem árum síSar varS hann verkstjóri þess (section fore- man) í Warroad, Minnesota, og gegndi eftir þaS verk- stjórastarfi hjá járnbrautarfélagi þessu fram til ársins 1907. En þá gerSist hann starfsmaSur Bandalags Járn- brautarmanna, þar sem hann skipar nú æSsta sessinn; var félagsskapurinn þá í byrjun. Árin 1907-1918 var Fljózdal fulltrúi verkamanna á Canadian Northern járnbrautinni, forseti deildar þeirra í Bandalaginu. Auk þess hafSi hann meS höndum á þeim árum umfangs- og ábyrgSarmikil nefndarstörf í þágu þess, og var löggjafar-fulltrúi þess * Getur Eyford þess í grein sinni, að Árni hafi í mörg ár átt heima í Winnipeg. Þau bjuggu um hríð a'ð Akra, N. Dakota, en hafa síðan í meir en þrjátíu ár átt heima í Nýja íslandi. Sjá grein Magnúsar Sigurðssonar á Storð: *'Land- nernar Árdals og Framnes bygða í Nýja íslandi”, Alm. Ó. S. Th, 1931, bls. 67-69.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.