Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 63
65 því að verkamenn á járnbrautum áttu þá viS bág kjör aS búa, og stóS í tilbót samtakaleysi sín á meSal fyrir brifum. Beitti hann sér strax í byrjun ótrauSlega fyrir umbótum á launakjörum og starfsskilyrSum járnbrautarmanna og aukinni samvinnu þeirra innbyrSis. Atti sú viSleitni hans framan af ekki upp á pallborSiS hjá sumum; því aS bæSi var það, aS hann flutti djarflega málstaS starfsbræSra sinna, og kvaS jafn einarSlega upp úr um þaS, sem hon- um þótti miSur fara innan félagsskapar þeirra. En á sínum tíma uppskar hann laun ósérplægni sinnar og stefnufestu. Traust hans og viSurkenning fór vaxandi, og fólu félagsbræSur hans honum, eins og aS framan hefir veriS vikiS að', ýmsar trúnaSarstöSur. Og þegar hópur áhrifamanna innan Bandalagsins, sem óánægSir voru meS þáverandi stjórn þess, fóru aS svipast um eftir forsetefni áriS 1922, útnefndu þeir Fljózdal; og hlaut hann, sem fyr greinir, kosningu á ársþingi félagsins í Detroit þá um haustiS, er 700 fulltrúar sóttu úr öllum landshlutum Bandaríkjanna og Canada. Hefir hann veriS endurkosinn gagnsóknarlaust jafnan síSan, og er þaS út af fyrir sig hin mesta traustsyfirlýsing á embættisrekstur þessa mikilsvirta landa vors. Þeir, sem til þekkja, munu einnig fúslega játa, aS hann sé vel aS þeim heiSri kom- inn, þar sem hann hefir lagt mikiS í sölurnar fyrir bætta hagsmuni samverkamanna sinna og félagsbræSra.* Mark og mi3 Bandalags Járnbrautarmanna er þaS, eins og þegar hefir veriS gefiS í skyn, aS bæta launakjör og í heild sinni lífsskilyrSi félagsmanna og efla starfs- hæfni þeirra og manndóm, meS samtökum og samning- um (collective bargaining). Hefir félagsskapur þessi margfaldlega réttlætt tilveru sína. Árangur þrjátíu ára starfsemi hans er sá, aS laun félagsmanna hafa hækkaS um helming, og meira aS segja þrefaldast hvaS snertir suma þeirra. Vinnutíminn hefir veriS styttur úr tólf niSur í átta klukkustundir, og starfsskilyrSi hlutaSeigandi verka- manna eru yfirleitt stórum betri en áSur var. Eins og mörg önnur bræSrafélög, er BandalagiS einnig lífsábyrgS- arfélag aS öSrum þræSi. * Smbr. grein Eyfords, er segir all-ítarlega frá þeirri hlið á starfi Fljózdals, en greinarhöfundur, sem lengi var járnbrautarmaður, er þeim málum kunnugur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.