Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Qupperneq 64
Kringum fimm hundruð þúsund járnbrautarmanna
teljast félagar í Bandalaginu, beinlínis eða óbeinlínis, og
vinna t>eir á járnbrautum í Bandaríkjum, Canada, New-
foundland, Alaska, og Canal Zone, landsvæSinu um-
hverfis PanamaskurSinn. Stendur félagiS í sambandi viS
ýms önnur verkamannafélög, ’svo sem hiS volduga Sam-
band Amerískra VerklýSsfélaga (The American Feder-
ation of Labor), ennfremur “The Dominion Trades and
Labor Congress” og “The Railway Labor Executives'
Association”. Samanstendur hiS síSastnefnda af forsetum
tuttugu og eins verkamannafélaga járnbrautarmanna;
eiga félög bessi og gefa út vikublaSiS “Labor”, í Wash-
ington, sem kunnugir segja, aS útbreiddast sé allra viku-
blaSa í NorSur-Ameríku. Er Fljózdal einn af ábyrgSar-
mönnum blaSsins og á sæti í ritstjórn bess, sem fulltrúi
félags síns. Fíefir blaS betta, eins og vænta má, einkum
á stefnuskrá sinni umbætur í atvinnumálum, en fjallar
jafnhliSa um bjóSfélagsmál almennt.
Bandalag Járnbrautarmanna gefur einnig út myndar-
legt mánaSarrit, “Railway Maintenance of Way Employ-
es Journal", sem vitanlega ræSir fremst og helst áhuga-
mál félagsmanna, og flytur fréttir frá hinum fjölmörgu
og dreifSu deildum bess. Skrifar Fljózdal ritstórnargrein-
ar fyrir tímarit betta; og hefir samiS margt ritgerSa um
bjóSfélagsmál, bjóSareign járnbrauta, launa- og starfskjör
verkamanna, bæSi fyrir baS og önnur málgögn járnbraut-
ar starfsmanna; meSal annars ritstjórnargrein bess efnis,
aS velferS verkamanna eigi aS ganga fyrir gróSa vinnu-
veitenda (“Humanity should come before Profits"), sem
mikla athygli vakti og mjög hefir veriS vitnaS í.
VikiS var aS bví, aS BandalagiS leitaSist viS aS ná
takmarki sínu meS samtökum af hálfu járnbrautarmanna
og samningum viS vinnuveitendur beirra, eigendur járn-
brautanna. Hefir baS komiS ár sinni svo vel fyrir borS,
aS nú eru í gildi atvinnu-samningar milli nefndra máls-
aSilja á öllum járnbrautum í Canada og 85% jáinbrauta
í Bandaríkjum, og er félagiS stöSugt aS færa út kvíarnar.
Annars kemur stefna Fljózdals í atvinnumálum, og
bar meS ráSandi stefna félagsskapar hans, ágætlega í
ljós í ræSu, sem hann hélt á fundi vinnuveitenda og