Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 69
71 skyldir þér, eða hvernig þeir væru það. Bg hefi ■minst. á flest þau skyldmenni sem farið hafa tii Ameríku. Þú kant að vita um eitthvað af' því fólki og ekki vita um skyldleikann. Það geta líka margir fengið að vita um sína ætt að einhverju leyti, sem nefndir eru í blöðunum, ef þeir vilja. En þessir útúrdúrar hafa gert ættartöluna svo langa, verst ef þú skyldir svo ekki hafa neitt gaman af því að í því liggur eiginlega mest verkið. Eg hefði getað rakið ættina miklu víðar og lengra fram, en það hefði gert ættartöluna enn lengri og stiklaði eg því á tiltölulega fáum mönnum. Eg hefði vel getað rakið hana til miklu fleiri merkra fornmanna, en eg hefi gert, t. d. til Ingimundar gamla, Helga magra, Hámundar og 'Geirmundar Heljarskinns. Ragnars loðbrókar og fleiri fornkonunga. Bjamar Bunu, hersis í Sogni, Auðar djúpauðga, Víga Glúms, Rafns Sveinbjarnarsonar á Eyri o. fl., o. fl. En það hefði orðið svo langt mál, og þú líklega haft lítið gaman af því.” Útgefandinn. Sigríður Bjarnadóttir. Poreldrar Sigríðar Bjarnadóttur voru Bjarni Jóns- son og Bóthildur Sveinsdóttir. Paðir Sigríðar 1. Bjarni Jónsson bjó á Stóra- bakka í Tungu í Norðurmúlasýslu og á Heyholts- stöðum. Systkin hans voru: a. Guðmundur, átti Solveigu Einarsdóttur frá Glúmsstöðum Sigurðs- sonar. Þeirra börn: Elízabet og Guðrún, kona Eyjólf's Björnssonar frá Grímsstöðum Gíslasonar; báðar fóru til Ameríku. b. Jón í HMðarhúsum_ tvíkvæntur, faðir Jóns á Sleðbrjót og Guðmundar í Húsey, er báðir fóru til Ameríku. c. Ásmundur í Dagverðargerði, faðir Þórarins, er síðast bjó á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.