Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 70
72
Brekku í Tungu, föður Ásmundar, er nú býr á
Vífilsstöðum og á Solveigu Sveinsdóttur, Einars-
sonar, Sveinssonar í 'Götu. d. Þorbjörg átti: 1.
Sigurð á Torfastöðum, Jónsson, er síðast bjó á
Torfastöðum, Jónssonar, síðast á Ketilsstöðum í
Hjaltastaðaþinghá, Jónssonar í Jórvák, Egilssonar á
Stcrasteinsvaði (um 1700), Sturlusonar. Þeirra
börn Jón, er fór frá Ketilsstöðum í Hlíð til Ameríku
og Sigurður. Þorbjörg átti 2. Jón í Fögruhlíð Sig-
urðsson bónda á Arnaldsstöðum í Fljótsdal, Einars-
sonar. Þeirra dóttir Guðrún kona Jóhannesar
yngra í Syðrivík Jóhannessonar. e. Guðrún, átti
fyrst barn við Eyjólfi timburmanni, Jónssyni frá
Kolsstaðagerði, Oddssonar á Vaði, er kallaður var
Vídalín og var dóttursonur Þórðar bróður Jóns
biskups Vídalín. Barnið var Eyjólfur í Dagverðar-
gerði, maður Signýjar; fóru til Ameríku. Síðar
gií'tist Guðrún Sigfúsi Jónssyni, Gunnlaugssonar í
Hjarðarhaga. Þeirra Son Jón. f. Guðrún yngri átti
Sigbjörn Sigurðsson frá Straumi. Þeirra son
Eiríkur; hans börn Sigfús og Málfríður, kona Eiríks
Hjörleifssonar og eru þau komin til Ameríku.
Faðir Bjarna á Heykollsstöðum var 2. Jón yngri
Bjarnason bóndi í Dagverðargerði og á Kleppjárns-
stöðum, sonur Bjarna á Ekru. Systkin hans, börn
Bjarna á Ekru, voru a. Rafn bóndi í Hallfreðar-
staðahjáleigu, átti 1. ólöfu Guðmundsdóttur frá
Klausturseli, áttu 1 son Guðmund, föður Guðmund-
ar stýrimanns á Ytra-Núpi, er átti Ingibjörgu
Bjarnadóttur, ættaða úr Núpasveit við Axarfjörð.
Þau fóru síðast til Ameríku og börn þeirra Albert
og H-erdís en -Guðrún dóttir iþeirra varð eftir og
átti Albert Nielson í Leiðarhöfn; lifa bæði, hann
blindur. Raf'n átti 2. Guðrúnu Pálsdóttur frá Hey-
kollsstööum. Þeirra son Ólafur í Skálanesi; hans
börn Einar, hlau-pagarpur mikill, Ingibjörg, Stefán,
Oddný og Guðmundur, öll í Am-eríku. Annar son
Rafns og -Guðnúnar var Magnús á Áslaugarstöðum.