Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 72
74 Bjarnasonar átti Sigbjörn Siguðsson fná Straumi og ekki barn. Björg Eiríksdóttir átti 1. Þorstein Guðmundsson á Nefbjarnarstöðum, þ. b. Katrín, kona Gríms Þórðarsonar (áttu 1 son, er dó 9 ára 1889); 2. Sigfús Þorkelsson á Straumi. Þeirra böm: Guðrún Björg kona Sigmundar í Gerði, Guðlaug kona Jóns Jónssonar frá Torfastöðum (ií Ameríku) og Málfríður kona Sigfúsar Eiríkssonar á Vífils- stöðum, þeirra son Eiríkur, er nú ,býr í Dagverðar- gerði. d. Ásmundur Bjarnason bjó í Dagverðar- gerði, (vænsti maður), átti Sigríði Bálsdóttur frá Heykollsstöðum. Þeirra börn: Páll í Dagverðar- gerði (faðir Signýjar), Sigmundur, dó ókv. og barnl., Guðrún seinni kona Jóns Vigfússonar í Gerði (móðir Sigmundar), Þóra ógift og barnl. Ás- mundur dó í mannskæðri kvefsótt 1866, 73 ára, Sigriíður kona hans: daginn eftir 75 ára og Páil sonur þeirra daginn þar á eftir. 48 ára. Fóru þan öll í eina gröf. e. Guömundur Bjarnason frá Ear, bjó á Hallfreðarstöðum, vænn maður og góður bóndi; átti 1. Margrjeti dóttur Guðmundar Jónsson- ar, er þar bjó áöur (Börn 2, dóu bæði ung), 2. Þór dísi Þorsteinsdóttur, úr Þingeyjarsýslu, systur Helgu, konu Ásgríms á Hrærekslæk, barnlaus; 3 Guðrúnu Eiríksdóttur, bróðurdóttur sína, barnlaus. f. Jón Bjarnason eldri frá Ekru bjó á Setbergi í Fellum átti Þórunni Eiríksdóttur frá Merki Þórð- arssonar. Þeirra börn: Eiríkur, dó barn, Jón, Bjarni. Guðrún, öll ógift og barnl. Ingibjörg, kona Magnúsar á Úlfsstöðum á Völlum, Sigurðssonar á Straumi (Börn: Eiríkur á Eyjaseli og Þórunn Björg, kona Sigbjörns á Surtsstöðum), Þorbjörg, kona Eiríks Guðmundssonar frá Vaði (Barn: Þór- arinn, var í vinnumensku kvæntur, en barnlaus), Sigríður fyrri kona Björns Hannessonar á Hnit- björgum, Ásþrúður, kona Jóns Jónssonar frá Geira- stöðum Benjamínssonar, barnlaus, og Anna ógift, átti 2 launbörn: Sigþrúði við Birni Hannessyni (átti Ólaf Magnússon, fóru til Ameríku) og Guðrúnu er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.