Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Qupperneq 75
77
heí'ir 'búiö á Stórabakka og verið fæddur um
1560-1570.
Móðir Bjarna á Ekru var 4. Margrjet, dóttir 5.
Ásmundar bónda á Haugsstöðum á Dal, Jónssonar
á Skeggjastöðum á Dal (1703, 49 ára) G-uðmunds-
sonar. Kona Ásmundar var 6. Guðný dóttir Bjarna
Jónssonar á Hreiðarsstöðum (1703, 51 árs) og
konu hans 7. Margrjetar (1703, 50 ára) 8. Stein-
móðsdóttur, bónda í Vopnafirði, 9. Árnasonar prests
í Vallanesi (1612-35) 10. Þorvarðssonar prófasts í
Vallanesi (1573-^1612), Magnúsaonar bónda á
Urriðavatni. Móðir séra Árna var 10. Ingibjörg
dóttir Árna bénda á Bustarfelli Brandssonar prests
á Hofi í Vopnafirði (1494-1540) og síðar príors á
Skriðuklaustri til 1552, Rafnssonar. Kona Árna
móðir Ingibjargar, var 11. Úlfheiður dóttir Þor-
steins sýslumanns í Hafrafellstungu (d. litlu eftir
1554), Finnbogasonar lögmanns í Ási í Kelduhverfi,
er kallaður var “hinn Maríulausi”, Jónssonar
prests “Maríuskálds” á Grenjaðarstað (d. 1471)
Pálssonar. Móðir Úlfheiðar var 12. Sesselja, dóttir
13. Torfa sýslumanns í Klofa í Rangárvallasýslu,
er kallaður var hinn ríki, 14. Jónssonar sýslumanns
í Klofa, 15. Ólafssonar ibónda í Reykjahlíð, 16. Lofts-
sonar hins ríka á Möðruvöllum í Eyjafirði (a.
1432), hirðstjóra, 17. Guttormssonar í Snóksdal (d.
1381), 18. Ormssonar lögmanns á Skarði á Skarðs-
strönd við Breiðafjörð (d. 1402), 19. Snorrasonar
lögmannsá Skarði (d. 1332), 20. Narfasonar prests
á Kolbeinsstöðum (d. 1284), 21. Snorrasonar prests
hins fyrra á Skarði er kallaður var “Skarðs-Snorri”
(d. 1260), 22. Narfasonar prests á Skarði (d. 1201).
23. Snorrasonar lögsögumanns og prests á Skarði
(d. 1170), Húnbogasonar á Skarði, Þorgilssonar.
Kona Húnboga móðir Snorra var 24. Ingveldur 25
Hauksdóttir, 26 Ketilssonar, 27. Þorkelssonár 28.