Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Qupperneq 78
80
son prests Brynjólfssonar ókvæntur, er síðar bjó í
Njarðvík og Njarðvíkurættin yngri er frá. Hann
átti þá barn með Guðrúnu yngri. Var það Sigurður
fyrri maður Kristrúnar föðursystur minnar, og voru
börn þeirra Guðrún, móðir Sigurðar á Hafursá, og
Jón á Hrafnkelsstöðum, faðir Sigurðar prests ’’
Lundi og Guðrúnar konu Hermanns skólastjóra á
Hólum. Böm þeirra: Hallgrímur og Sigríður c;
Guðún móðir þeirra fóru til Ameíku og Hermann
einnig, en hann kom aftur heim, og dó í ReykjaVík.
Ólafur. sonur Rafns og Þorbjargar bjó á Sand-
brekku. Börn hans voru: 1. Björn á Hrollaugs-
stöðum, sem orti Grýlukvæðið um Hjaltastaða-
þinghá, faðir Björns í Ytri Hlíð, er síðast fór til
Ameríku með börn sín, og Finnboga í Ytri-Hlíð.
Synir hans: Sigurður, Sigurjón og Þórarinn fóru til
Ameríku. 2. Finnbogi Ólafsson Rafnssonar var
faðir Þórarins Járnsmiðs á Seyðisfirði,, er fór tii
Ameríku. 3. Málfríður ólafsdóttir Raf'nssonar va
móðir Níelsar á Kóreksstöðum. Maður hennar var
Jón Níelsson Jónssonar prests á Eiðum Brynjólfs-
sonar. Börn þeirra auk Níelsar voru Guðrún og
Gróa. Fóru þau systkin öll til Ameríku.
Kona Jóns yngra Bjarnasonar frá Ekru, móðir
Bjarna á Heykollsstöðum var 2. Guðrún Björns-
dóttir, dóttir 3. Björns Vilhjálmssonar bónda í Dag-
verðargerði. Faðir hans var Vilhjálmur bóndi
Ekkjufelli (d. 1796) Árnason, átti Þuríði Björns-
dóttur frá Nefibjarnarstöðum, bræðrungu sína. Börn
þeirra, auk Björns, voru 1. Oddný, móðir Oddnýjar
Bjarnadóttur, móðir iStefáns á Litlabakka og Bjarg-
ar móður Oddnýjar Björnsdóttur, sem átti Magm
Sæb'jörnsson ifrá Hrafnabjörgum, er dukknaði á
Vopnafirði 1900. Sigríður Bjarnadóttir og Oddný
Björnsdóttir eru þannig fjórmenningar.
Oddný Vilhjálmsdóttir varð fyrst kona Marteins