Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 92
94
Þorgeröur. Einar Sigurösson átti barn við Doro-
theu Lovísu Kjerúlf, hét Sigurbjörg, fór til Ame-
ríku. — Einíkur Sigurðsson bjó í Ármótaseli átti
Unu Sigfúsdóttur frá Langhúsum. Þ. b. Vilborg
kona Einíks Sigbjörnssonar á Vífilsstöðum, 'Guð-
björg, varð þrígift í Vopnafirði, átti eina dóttur,
sem lifði, Unu, sem varð tvígift kona á Hraunfelli,
myndarkona, átti 6 börn, dó 1906, 36 ára. Sigfús
Eiríksson átti Málffíði Sigfúsdóttur frá Straumf.
dóu bæði 1894. Þeirra son Eiríkur bóndi í Dag-
verðargerði. Jón Sigurðsson og Gróu var seinni
maður Þonbjargar Jónsdóttur, Bjamasonar á Ekru.
Ingibjörg Sigurðardóttir og Gróu átti Eirík Jónsson
á Ketilsstöðum, móðurbróður sinn. Sigríður Sig-
urðardóttir og Gróu var seinni kona Þorleifs Arn-
finnssonar á Hrjót; áttu mörg börn; eitt var Einar,
sem átti Guðríði Sigfúsdóttur Sigurðssonar, fóru til
Ameríku. Ragruhildur Sigurðardóttir og Gróu átti
Pétur Sveinsson frá Bessastöðum og 5 börn. —
Margrét Sigurðardóttir og Gróu var fyrri kona Arn-
iinns, sonar Þorleifs á Hrjót og fyrri konu hans
Ingibjargar Jóhannesdóttur. Þ. b. Jón í Hlíðafhús-
um og Ingibjörg kona Þorsteins Þorleifssonar, hálf-
bróður föður hennar (sonar Sigríðar). Dætur
þein-a Þorgerður og Halldóra fóru til Ameríku. —
Sigurður Jónsson og ’Gróu átti Pálínu Sveinsdóttur
frá Egilsstöðum, fóru til Am. Þorgerður Jónsdóttir
og Gróu átti Eyjólf í Hamborg og Geitagerði,
Magnússon, Pálssonar, Þorsteinssonar á Melum,
og var fyrri kona hans. Þeirra börn: Álfheiður kona
Páls Jónssonar Árdal, kennara og skálds á Akureyri
og Gróa kona Þorsteins Einarssonar frá Hrafns-
gerði Guttormssonar, bjuggu í Fjallsseli, áttu fjölda
barna, eru ýms gift, Eyjólfur sonur þeima býr góðu
búi á Melum og á Ásgerði, einkadóttur Páls, sem
bjó á Melum Sigfússonar á Klaustri, Stefánssonar
prófasts Árnasonar. Magnús, maður Gróu Einars-
dóttur Sveinssonar í Götu var sonur Eyjólfs í Ham-
borg og seinni konu hans Sign'ðar Magnúsdóttur