Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 97
99
JÓN JÓNSSON
maður Sigm'ðar Bjarnadóttur
Poreldrar Jóns Jónssonar voru Jón Eiríksson og
Guðný Sæmundsdóttir.
1. Jón Eiríksson faðir Jóns varð ekki gamall, bjó
á Hrollaugsstöðum eitthvað. Faðir hans var 2.
Eiríkur bóndi Jónsson í Hleinargarði, sonar 3. Jóns
bónda á Hrafnkelsstöðum og síðast í Klúku, 4.
Eiríkssonar efnaðs bónda á Hrafnkelsstöðum. Kona
■hans hét Guðrún Einarsdóttir. Eiríkur dó 1800, og
hljóp bú hans þá 303 rd. 16 skild. og var því allgott
bú. Faðir hans var 5. Bárður Guðmundsson bóndi
á Brekku í Fljótsdal 1773 og í Hamborg 1776, sonur
6. Guðmundar Jónssonar bónda í Hamborg. Ekki
er kunnugt um konu Bárðar né Guðmundar.
Móðir Eiríks í Hleinargarði, kona Jóns Eiríksson-
ar á Hrafnkelsstöðum var 3. Guðbjörg Ma,gnúsdótt-
ir, dóttir 4. Magnúsar bónda Guðmundssonar á Borg
í Skriðdal og víðar. Sonur hans var Eiríkur bóndi
í Haugum, á Mýrum og Tamdrastöðum í Niorðfirði,
faðir Jófríðar rnóður Sigurðar í Geitagerði, föður
Guttorms á Galtastöðum, er fór til Aaneríku. Jó-
fríður varð síðast kona Jóns Bjarnasonar á Dratt-
halastöðum. Þeirra sion Þórarínn í Bakkagerði,
er fór til Ameríku. Faðir Magnúsar á Borg var 5.
Guðmundur bóndi á Hvanná, sonur 6. Tunisar á
Hvanná (d. um 1700). Faðir hans var 7. Kolbeinn
Þorsteinsson, er bjó á Hvanná 1681.
Móðir Jóns á Hrollaugsstöðum, kona Eiríks í