Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 98
100
Hleinargarði var 2. Þuríður Högnadóttir, dóttir 3.
Högna bónda á Freyshólum 4. Péturssonar á
Glúmsstöðum og Krossi í Flellum, 5. Eyjólfssonar á
Gilsá í Breiðdal og síðast á Glúmsstöðum, 6.
Brynjólfssonar á Brimnesi í Fáskrúðsfirði (um
1700), 7. Sturlusonar'bónda í Breiðdal, 8. Brynjólfs-
sonar hins gamla á Höskuldsstöðum í Breiðdal,
merkisbónda á sinni tíð, Árnasonar. Móðir Bryn-
jólfs var 9. Ingibjörg Markúsdóttir bónda á Víði-
völlum. Móðir hennar 10. Þóra dóttir Þorsteins
sýslumanns Finnbogasonar.
Móðir Eyjólfs á Gilsá, kona Brynjólfs á Brimnesi
var 6. Úlflheiður dóttir 7. Þorvarðs á Gilsá og Þor-
bjargar dóttur Amgríms ríka í Njarövík Magnús-
sonar, bróður Einars digra. Faðir Þorvarös var 8.
Höskuldur prestur í Heydölum (d. 1657, 85 ára).
sonur 9. Einars prófasts og skálds Sigurðssonar i
Heydölum.
Móðir Högna á Freyshólum, kona Péturs á
Glúmsst. var 4. Guðrún dóttir Þorsteins bónda í
Firði í Mjóafirði, Þosteinss. sama st. Sá eldri Þor-
steinn var sonur Þorsteins í Firði, ívarssonar prests
í Mjóafirði Haraldssonar og Margrétar konu Þor-
steins, dóttur Þorsteins í Firði Einarssonar, bróður
Jóns Einarssonar á Klaustri.
Kona Högna á Freyshólum, móðir Þuríðar, var 3.
Hróðný, dóttir Guðmundar bónda á Stórabakka.
Guðmundss. Móðir Guðmundar yngra var Hróðný
dóttir Áma á Hnefilsdal, Andréssonar í Hnefilsdal.
Árnasonar prests á Skorrastað hins fyira, Sigurðs-
sonar.