Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 99
101
Móðir Jóns manns Sigríðar Bjarnajdóttur, var 1.
G-uðný Sæmundardóttir, laundóttir Sæmundar son-
ar Vilhjálms beykis Sæmundssonar í Dölum í
Hjaltastaðaþinghá og víðar og konu Vilhjálms,
Sæunnar Jónsdóttur bónda á Arnórsstöðum Ás-
grímssonar, er bjó á Hákonarstöðum 1703, 39 ára.
Björnssonar.
Móðir Guðnýjar var Hildur, systir Gunnhildar
konu Þorsteins ríka á Bakka á Langanesströnd,
dóttir Sigurðar á Álandi í Þistilfirði, Magnússonar
Jónssonar. Móðir Magnúsar var Guðrún Magnús-
dóttir, Þorvaldssonar prests í Presthólum (1662-
1707), Jónssonar á Valþjófsstöðum í Núpasveit,
Jónsðonar saima staðar, Þórarinssonar prests á
Skinnastöðum, Sigmundssonar prests sama staðar
Guðmundssonar.
Móðir Magnúsar Þorvaldssonar, kona séra Þor-
valds -í Presthólum var Ingibjörg dóttir séra Sigurð-
ar í Presthólum 1625-1661 sálmaskálds, Jóns-
sonar prests í Presthólum, Bjamasonar ráðsmanns
í Skálholti Hróbjartssonar.
Dóttir Guðnýjar Sæmundsdóttur og Sigfúsar Sig-
fússonar í Sunnudal, -hálfsystir Jóns Jónssonar:
Guðný Sigfúsdóttir, átti Hermann Stefánsson frá
Hallfreðarstaðahjáleigu Einarssonar í Syðrivík. —
Þeirra böm: Jónína kona Halldórs búfræðings á
Seyðisf’irði, er lengi var póstur milli Seyðisfjarðar
og Vopnafjarðar Benediktssonar póstafgreiðslu-
manns á Höfða. Rafn-ssonar, eiga fjölda af börnum,
Stefán gullsmiður í Reykjav-ík og Björgvin.
Reykjavík 22. des. 1930.
Einar Jónsson