Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 100
MINNING.
Stefán Guðlaugur Pétursson
Fæddur 9. janúar 1862, Dáinn 29. nóvember 1933.
Foreldrar bans
voru bjónin Pétur
Guðlaugsson, Jóns-
sonar prestsSveins-
sonar frá Barði í
Fljótum. Móðir
Péturs var Sesselja
dóttir séra Einars
Grímssonar, ættað-
ur úr Þingeyjars.
Móðir Stefáns var
JóhannaÓlafsdóttir
Þorleifssonar frá
Stóra Holti í Fljót-
um;
Árið 1886 flutti
hann til Canada.
Eftirlifandi kona
hans. er hann giftist
1893, er Rannveig
Jónsdóttir, hrepp-
stjóra Gíslalsonar
Stetán Guölaugur Pétursson frá Miklabæ í Ós-
landshlío.
Börn beirra eru bessi : Jóhanna Sveinrós Beatrice.
albýðuskólakennari, gift Frank Frederickson, skauta-
kappa; Jón Allan, yfirskoðunarmaður reikninga; Dr,
Frank Herbert, læknir í flugliði Breta í Egyptalandi.
Haraldur Thomas Normann, B. A.
Stefán átti fimtán alsystkin og brjú hálfsystkin. Af
beim eru nú brjú á lífi : Elin Petrina Thidrikson við
Húsavík í Nýja íslandi; Guðlaug Sesselja Frederickson
í Argylebygð og Sveinn í Portland, Oregon.